Iðunn - 01.01.1886, Page 93
87
Hvað sagt nr um oss á bak.
þess, eins og höfundurinn bendir til, að ókunnug-
lr balda, að kvennþjóðin á íslandi staudi skör lægra
Un karlþjóðin: að konurnar sjeu nokkurs konar am-
^íittir; og vita þó bæði guð og menn, að íslending-
ai' meta konur sínar engu minna en aðrar þjóðir.
furðar höf. sig á, hvííík ógrynni af prestum sjeu
11 islandi, hjá því sem hjá öðrum þjóðum. Hann
SQgir, að ef eins margir prestar væru í Kaupmanna-
höfn optir fólksfjölda, þá ættu þeir að vera 525, ón í
aHri Danmörku væru að eins tæp 1200. það væri
þ’ka gaman að lifa á Isáandi, ef við værum eins
^yrgir aðöllu, eins og prestum og guðsorðabókum.
■Niíttúrlega furðar höfundurinn sig á kossaflensinu
Vlö kveðjur, eins og allir útlendingar. það er víst
l’eldur engin jafnlítil þjóð, sem kyssist eins mikið
°g Islendingar.
I'iotnholt var lcngst af í Reykjavík og talar því
allinikið um hana. það er ekki rúm til að rekja
01'ö hans um höfuðborg íslands út f æsar, en þess
1T>il geta, að hann fer allmörgum orðum úm skemmt-
íl1111' þar, og kemst að þeirri niðurstöðu, að Keykja-
v'k sje fremur leiðinlcg borð. Moðal annars segir
lat)n, að enginn kunni að spila á forte-piano í Kvík
°S enginn kunni að kenna á þau. þ>að er nú lík-
Sa ofmikið sagt. Apfcur þykja honum kyrkjusam-
°ngvarnir góðir, eptir því, som við sje að búast.
'æðin skamraar hann fyrir það, livo þau sjeu per-
® úuleg; en það mun víðast vera pottur brotinn í
llVl tilliti. Ekki cru þau betri hjer í Danmörku,
a'1 minnsta kosti ekki þessi seinustu ár. Tromholt
s topast líka dálítið að hátíðahaldinu á fæðingardag
úungs, eklci þó þeiin hluta þess, sem fer fram í