Iðunn - 01.01.1886, Page 97
Hvart sagt or um oss á. bak. 91
111 eö sanni, að aldrei hafi verið samin betri bók
Ur>i Island.
í>að er furða, hve kver Feddersens kemur víða
Vl^> þó það sje stutt. það er ekki tiltökumál, þó
l'ann sje glöggsýnn A fiskiveiðarnar, því þeim er
liann þaulvanur; en hann talar jafnsanngjarnlega
11111 bcendur upp til dala. Ilann lýsir bœjunum og
Rveitamatnum alveg eins og það er, og er hvergi
antiað að sjá en að honum þyki hvorttveggja eptir
vonum. Hann drepur líka opt á vegi og veðurlag,
°S þykir náttúrlega hvorugt ákjósanlegt, en þó skárra
en sagt sje.
Um landslagið á Islandi er sjerstakur kaíli seint
1 bókinni; en náttúrlega drepur höfundurinn víðar
Það, þar sem það var að einhverju leyti merki-
le8t, og lofar víða fjöll og fossa fyrir fegurð. Bink-
11111 fannst honum mikið til um þórisfoss í Laxárdal
nPl' frá Eeynivöllum í Kjós.
Mest dáist jeg þó að því, hvo Beddcrson hofir
iltjtað sig vel á ferðalííinu á íslamli, og hve hann
fýsir þvf rjett. það er auðsjeð, að hann hefir ferð-
ai2t eins og óbrotinn ferðamaður, eins og við ferð-
1111181 sjálfir, en ekki eins og hrokafullur útlending-
Ur> sein þykir ekkert nógu gott lianda sjer, hvorki
bestar nje rúm, fylgdarmenn nje matur sá, som við
llöfum að bjóða.
Til þess að menn fái þó svo litla húgmynd um
°k Peddersens, ætla jog að snara úr henni 2 eða
^ smáköílum; en jeg er í hreihustu vandræðum,
"vað jeg ^ ag velja; bókiu er svo jafngóð.
I'eddersen byrjar á því, að tala um, hve Danir
Pekki lftið til íslands, og hve rangar hugmyndir