Iðunn - 01.01.1886, Page 99
93
Hvað sagt er mn oss á bak.
Víeru jafnduglegir; svona gengur það á næsta firði1
°8 á þeim öllum. Nú förum við frá kaupstöðun-
l'"«. °g ferðumst bæ frá bæ. Allt fer á sömu leið.
anni verður á að spyrja sjálfan sig, hvort ísland
°g lslendingar sjeu svona í raun og veru. Útlend-
lngar hafa nefnilega ekki viljað líta á hag íslands,
U1ns og hann er og hlýtur að vera. J>ví það verður
rniða ísland við sjálft sig. þ>að má ekki dæma
.a<1 eptir Kaupmannahöfn, og því síður Englandi.
stendingar eru mjög gestrisnir. það er þeim mun
"fyrirgefanlegra, að svo margir ferðamenn, sem ís-
endingar hafa greitt fyrir, hafa getað fengið það
af sjer, að hnoða saman röngum lýsingum á lands-
'uönniun, sem þoir hlutu sjálfirað vita mannabezt,
að voru vanþakklátlegar. J>að er hvorki hyggilegt njo
eiðar]egt, þegar manni er vel tekið einhversstað-
r’ að gleyma greiðanum, en fjölyrða um það, sem
lna má að húsbóndanum, eða það sem er á-
bótavant».
“I’arðu til Island oitthvert sumar, þegar vol viðr-
ai> oins og nú. Farðu af skipinu, fáðu þjer hesta,
|eiðtygi, og það sem þú þarft til ferðarinnar, fáðu
;.{er röskvan fylgdarmann, og ferðast svo upp um
J° og dali. Allir, sem unna náttúrunni og geta
. yndi af henni, munu fljótlega kannast við, að
1 11 þurfa hvorki að sakna skóganna nje hvikra
01’nakra, því það kemur annað í staðinn, sem þeir
beta haft alveg eius mikla ánægju af. Svona er
a a Jslandi, sem þykir þó svo fátæklegt, og er
Vo iitils metið. Og þó halda menu opt, að þar sje
sem gufuslcipið kemur við á.
Ó. D.