Iðunn - 01.01.1886, Page 100
94
Hvað sagt er um oss á bak.
steinn við stein, og fáeinir harðbalalegir grasblettir
innan um, sem geti fóðrað fáeinar kindur og eina
kú».
Svona heldur höfundurinn áfram bókina á enda.
Hann er allt af jafnsanngjarn, jafuelskulegur og
jafnvelviljaður okkur og Islandi, og ekki sízt þegar
hann segir okkur til syndanna. Jeg skal líka taka
það fram. Við Isleudingar getum Jiaft gott af
að hugleiða margt það, sem útlendingar bera okkur
á brýn.
Einhversstaðar minnist Feddersen á það, hve
þeir Jonsen veitingamaður og Jalcob ílavsteen, kon-
súll, liafi gert ágætt tún á Oddoyri nyrðra, þar sem
áður var graslaust að kalla, og hnýtir svo aptan
við þessari athugasemd : nþetta sýnir, hverju hægl
er að koma til vegar, jafnvel á Islandi, bara að
menn vilji hafa dálítið fyrir því; en þaö lítur svo
út, sem Islendingar sjeu ekld gefnir sjerlega mikið
fyrir það. þeim er miklu hættara við að vera svo
framtakslausum, sem auðið er, ef maður á að kotn-
ast af. það er hin langvinua niðurbæliug, seru
heldur þjóðinni niðri enn þá, og lineppir liana í ok
þeirrar skoðunar, að það sje elcki til nems að
reynaþetta og þetta». A öðrum stað talar Fedder-
sen um það, að Jslendingar noti ekki tímaun vel-
Hann segist liafa orðið þess var dagsdaglega á ferða-
lagi sínu; þó sje sjór víða sóttur ötullega. En það
sjc nolckuð að kenna því, að vinnunni sje háttað
öðruvísi á Islandi en annarsstaðar. Ileyvinna sje
t. a. m. miklu hægri á on t. d. í Danmörlcu; bæði
sjeu ljáirnir veigaminni og Jjettari, og grasið grennra-
Hann segir, að bændur á Islandi fáist ekld að jafri'