Iðunn - 01.01.1886, Page 102
96
Iivað sagt er um oss á bak.
unum, og fíl þeim aptur vörur í staðirm. Kaup-
mennirnir verðleggja íslenzku vöruua, en verðið er
tekið úr lausu lopti, og opt talsvort hærra en vei'ð
það, sem kaupmennirnir fá fyrir liana í Kaupmanna-
liöfn. Eins er því varið með verðið á irtlendu vör-
unni. J þossu efni er liögum Islendinga ábótavant,
og þogar að öllu er gáð, verður bóndinn náttúrlega
fyrir liallanum. jpessi hnífakaupaverzlun (Tusk-
liandel) og þessi langi lánsfrestur, sein bóndinn fser,
stendur framförum landsins fyrir þrifum#.
Ætli að þessar aðfinningar höf. sjeu ekki allai'
byggðar á góðum rökum og reynslu? |>ví miður get'
um við íslendingar elcki borið þær af okkur, þó viö
gerðum allt, sem við gætum, til þess. En jeg ei’
viss um, aö það mundi gleðja Arthur Eedderseu,
ef við gætmn sannað, að hann hefði ekki rjett fyrú’
sjor í þessu, enda hofir hann alls ekki komið rneð
þessi atvik til að linjóða í okkur, heldur til að benda
okkur á það, sem við þurfum að taka okkur
fram í.
Gaman væri að geta um margt fieira, sem höf-
drepur á. Hann talar t. d. víða um það, hve fróð-
legt það væri, ef Eorngripasafnið stækkaði vei’k'
svið sitt, ef það safnaði líka þjóðlegum munum fríl
nýrri tímum, ef það tæki sjer fyrir hendur að safna
til sögu landsins ef svo má segja frá því fyrsta °S
fram á okkar daga. Eu til þess þyrfti það bæ®1
maira fje og meira húsrúm, en það hefir nú til u111'
ráða.
Jeg gót ekki skilið svo við þessa fróðlegu °&
skemmtilegu bók, að jeg geti ekki þess, sem höf-
segir um pontuna lians sjera jporvaldar á Melsta^-