Iðunn - 01.01.1886, Side 105
A. Ingerslev : Eyðing Jcrúsulemsborgar.
99
UlSn landa sinna; hann var vargur í vjoum; orð
ans voru talin ómerk; hann var ekki einu sinni
'^uisbaar fyrir rjetti. Yjer þekkjum það frá guð-
yP]öllunuui, að tollheimtumönnum var sldpað á bekk
J«eö bersyndugum. þ>að var þess vegna enginn
. *gðarleikur að vera landsstjóri eða jarl ylir Gyð-
lQgalandi. Hvað sem jarlinn hafðist að, gáfu Gyð-
^Jgar því iilt auga og vœndu hann hins versta.
Uur fyrstQ laudsstjórar höfðu því verið gætnir og
Vai'kárir, og einkum liöfðu þeir, að því er þcir frek-
a8*i ttiáttu, hlífzt við að særa þjóðernistilfinningu
ytílnga, sem var svo samvaxin trúarbrögðum þeirra
^ ^ttrnum venjum. En Pílatus var livorki svo
gur nje vorkuunlátur. Eyrirrennarar haus liöfðu
svo til, að hersveitir Rómverja höfðu aldrei
j . ttieð sjer merki með mynd keisarans á inn í
erusaléin, fyrir þá sök, að alls konar líkneski og
j.yudir eru bannaðar í Móseslögmáli; on Pflatus
a næturþeli lauma inn í borgina hermerkjum
'ið Ulyilll keisarans. Óðara en Gyðingar komust
g, Pussu, þustu þeir liópum saman til Sesareu, on
U b°rg er alllangt frá Jerúsalem, út við Miðjarð-
, , al> hafði Heródes hinn mikli byggt liana, og var
1111 hin skrautlegasta, og sátu þar hiuir rómversku
,, — Gyðingar grátbændu Pílatus um, að
j^udsstjórar. o_______________________, ...
jU^a hytja merkiu burt úr liiuni heilögu borg, en
V-Ullu *úk þvert fyrir, og sagði, að það væri móðgun
keisarann. En hann þekkti ekki, hvað Gyðiugar
u þráir og þrautseigir. Hóparuir lágu í fimm
j. ‘uliringa úti fyrir hallarhliðunum, og þegar Píla-
!l sjötta degi liótaði að láta höggva þá niður
7*