Iðunn - 01.01.1886, Page 106
100
A. Ingerslev :
sem hráviði, ef þeir færu ekki burtu, vörpuðu þeO'
sjer til jarðar,buðu sig fram til liöggs og kváðust held"
ur vilja láta lífið, en láta slíkt lögmálsbrot viðgangast.
þ;t Ijet PÍJatus undan urn síðir og Ijet íiytja morkiO
burt úr borgitmi. tín stjórn hans varð ekki væg"
ari nje tilhliðrunarsamari eptir þctta. Skömmu síðat'
reitti liann Gyðinga til reiði með því, að taka æ
musterissjóðnum til opinberra byggingarstarfa. Gyö"
ingar báru sig upp undan þessu við hann, þar sert>
hann sat í dómarasæti síttu, og ljetu óðsloga; lje*J
þá Pílatus hermenn sína, scm í dularbúningi liöfðu
dreifzt um alla mannþyrpinguna, svo að þeir þekkt'
ust eigi frá innlendum mönnum, berja á lýðnum, oS
að því er sagan segir, hafa þeir gert það rækilogæ
því að nmargir Gyðingar voru drepnir, og þó nokkrir
fótum troðnir til bana». En enn þá meiri smán beið
Gyðinga. Iíajus Kalígúla var einn af hinuu'1
mörgu óhemjum, setn hlutu keisaratign i Kóma"
borg; hann var dutlungafullur og æðisgengittn hafð-
stjóri; liann skipaði svo fyrir, að reisa skyldi mynda-
styttu sína í sjálfu musterinu í Jerúsalem, og að
hann yrði þar tilbeðinn eins og guð. Gyðingar mót-
mæltu því og kváðust eigi þola slíkt ódæði, enda
voru þeir fullöruggir þess, að Jehóva mundi ltjálp0,
sjer, er þeir berðust honum til dýrðar. I þetta
sinn báru þeir sigurinn úr býtum, því að sá vat'ð
endirinu á þessu máli, að allt fjell um sjálft stg>
þegar frjottist til Gyðingalands,að hinn vitstola keis'
art væri myrtur, og voru það Gyðingum engi°
sorgartíðindi.
En þó að keisarinn og jarlitin hefðu eigi farið svona
illa að Gyðingum og sært hinar hclgustu tilfinning'