Iðunn - 01.01.1886, Síða 109
103
Eyðing .Terúsalomsborgar.
'naður, sem lcvað upp þennan dóm um hann.
Þriðja systirin skipti um eigiumann eptir því sem
. oenni lá þann og þann daginn. Spillingin færð-
18fc svo niður á við frá hinurn æðri stjettum til
borgarastjettarinnar, og eigi var um annað tíðræcld-
ara en fíflanir og hjónabandsbrot, og það var svo
8°® cTcki til þess að lasta hlutaðeigendur fyrir þetta,
heldur hentu meun gaman að því og slcemmtu sjer
v‘ð það.
Hjá hinum lægri stjottum kom siðaspillingin fram
1 aunari mynd. Gyðingar eru inanna heiptræknast-
lr> og undu manna verst útlendum yfirráðum, og
Var því eigi kyn, þó að liver uppreistin og óeirðin
tleki við af annari. Hver freísisskúmur, sem ljet
iílclega yfir því, að hann gæti stökkt Róinverjum af
'andi hurt, átti sjer vísan floklc og öflugt fylgi. Að
Því skapi sem ástandið varð bágbornara og ver leit
nt fyrir þjóðinni, að því slcapi urðu menn óþolin-
O'oðari að bíða Iiins eptirvænta frelsara, er skyldi
r<nsa hinn fallna veldisstól Davíðs, frelsa þjóðina
lllldan ánauðaroki Rómverja og gern allar þjóðir
ai^ Undirlægjum Gyðinga. Hver Svilca-Messías kom
a eptir öðrum; öllum varð gott til liðs; afdrif þeirra
ulh’a urðu hin sömu: Rómverjar yfirunnu þá, og
Sv°itir þeirra fjellu á vígvelli eða tvístruðust víðs-
Ve8ar. jpeir, sem af komust, leituðu sjor hælis í
afdölum og hellum, upp til fjalla. þar voru menn
yrir, sem þeir gengu í fóstbræðralag við. þaö var
°valinn lýður, sem þar hafðist við, allt var á tjá og
iundri f landinu, engum lögum hlýtt, fjöldi manna
)a,'ð atvinnulaus, aðrir vildu eða gátu cklci með
íosandegri vinnu leitað sjer uppeldis, og allurþessi