Iðunn - 01.01.1886, Page 110
104
. A. lngerslev:
sægur leitaði burt úr byggðinni til þess að Iifa ú
ránum. Kæningjar þessir lijeldu áfram æsingum
sínum móti Kómverjum, hótuðu hverjum þeim líf-
lilti, sem hlýddi yfirvöldum Kómverja, en jafnframt
drápu þoir iunlenda auðmenn, brenndu hús þcirra,
og enda heil þorp, er svo bar undir.
Ástandið í Jerúsalem var eigi betra on út um
landið. J borginni úði og grúði af morðingjum;
þoir voru nefndir flugumenn. þeir dnípu monn á
strætum úti um hádaginn. A stórhátíðunum leit-
uðu þeir þangað, sem mest var mannþyrpingin,
með inorðkutana undir skykkjum sínum; þar gafst
þeim færi að vega að þeim mönnum, som þeirvoru
sottir til lröfuðs af öðrum, eða sem þeim sjálfum
var illa við. þetta gerðu þeir svo fimlega, aö
sjaldnast komst upp um þá, enda voru þeir sjálfir
jafnan fyi’stir til að stumra yfir hinum særðu, og
láta illa yfir þessu ódæði. Allir urðu hræddir um
líf sitt; bver gruuaði annan; vinir og vandamenn tor-
tryggðn hvorir aðra.
Ofan á siðaspillinguna bættist sundrung og sund-
urlyndi meðal Gyðinga. Jafnan var grunnt á hinu
góða milli Gyðinga í Júdeu og Samverja; Farísear
og Sadúsear voru andstæðir hvorir öðrum, sí-stæl-
andi og jafn-sundurleitir bæði í trúarbrögðum og
þjóðmálum. Gagnvart kúgurum sínum gat þjóðin
eigi heldur orðið samtaka. Allur þorri landsmanna
var aö sönnu samliuga í því, að bata Kómverja, en
þegar til framkvæmdanna kom, og um þáð átti að
ræða, til hvaða ráða ætti að taka gegn óvini ætt-
landsins, var úti um samtökin, og sínum flokknum
leizt livað. Akafainennirnir kváðu eigi annað duga