Iðunn - 01.01.1886, Page 111
Eyöing .Torúsalomsborgar.
105
°n upprcist og styrjöld; Jehóva mundi nú sem fyr
veita þeim fulltingi á tíma neyðarinnar. Margir
'r'ttjarðarvinir voru þeim megin; en margir fylltu
°8 þann fiokk, er annara var um að lifa í lagaleysi
°8 stjórnleysi, en um frelsi ættjarðarinnar, og gerð-
^ að lokum ræningjar og illræðismenn. íhalds-
’Uonnirnir vildu aptur á móti foröast uppreist og
sVjöld, og leita 8amkomulags á friðsamlegan hátt;
^e:r óttuðust veldi Rómverja, og trcystu eigi þjóð-
til stórræða, þar sein hana vantaöi allt jafnt,
aödher, flota og fje. Ymsir ráðnir og reyndir
IT|enn rjeðu þannig til gætni og varfærni, og gekk
^eiin eigi eigingirni oða hugbleyði til þess, held-
111 hitt, að þeir óttuðust, að af styrjöklinni
bUndi leiða hið mesta böl yfir landið, og sökkva
þvf
enn dýpra niður í þrældóm og kúgun. En
Uiargir ódrengir fylltu og þann flokk ; það voru cink-
UtVl auðmennirnir, sein ekki hugsuðu um annað en
et8Ur sínar og fjármuni, tignir menn, sem væntu
sl°r metorða og frama hjá Rómverjurn, og hræsn-
^lílr, 8em þóttust unna ættjörðu sinni, en voru al-
Ulllr til að svíkja hana í óvinahcndur.
Allt dróg til þess, að svæsnari flokkurinn fjekk
Ulest ráðin. Hinir síðustu rómversku landstjórar
wttu þoirri grimmd og því gjörræði, að flestum
aut að ofbjóða. Hver landstjórinn var öðrum
Verri; þeir bljosu jafnvol að kolunum; því að í upp-
^ianunum gafst þeim enn betra færi en ella til
floss að
ræna og rupla og taka menn af lífi.
i’u'us landstjóri, som rak lestina, var þeirra þó
j l'a verstur. Forn sagnaritari Gyðinga segir um
ann, »að hann hafi verið líkari böðli en landstjóra».