Iðunn - 01.01.1886, Page 112
106
A. Ingerslev:
TTann Ijot sjor ekki nægja, að láta greipar sópa
um eignir einstakra manna, heldur rænti hann og
gjöreyddi heilar byggðir og bæi. Hann var enguD1
vægur, nema ef vcra skyldi ræningjunum ; það ev
að segja, ef þeir ljetu liann fá hluta af ránsfeng
sínum.
Loksins koin þar að, að Flórus fór að leggja ráns-
hendur á sjálfan musterissjóðinn. ITann gerði boð
til Jerúsalem, og krafðist að fá úr musterissjóðn-
um fje, or nema mundi 70,000 kr. í vorum pening'
um. f>egar þetta kvisaðist um bæinn, þustu menn
saman fyrir framan mustérið; því að þangað voru
bæjarmenn vanir að leita, er eitthvað vandamú|
bar að höndum, er þurfti úrlausnar. Eigi skorti
þar illyrði og bölbænir yfir landstjóranum og ágirnd
bans. Sumir hentu gaman að ]>ví, að biðja uHJ
samskot »handa vesalings-landstjóranum, sem auð-
sjáanloga væri í mostu peningakröggumu. ITróp °%
háð Gyðinga bætti ekki skap Elórusar. ITann hjeh
til Jerúsalem með svoit vopnaðra manna, bæði O*
þoss að taka fjoð moð valdi, og til að hefna sín a
bæjarmönnum. Daginn eptir að hann var þangu^
kominn, settist hann í dómarasætið fyrir franian
landstjórahöllina, og ljet stefna þangað fyrir 8,S
æðsta prestinum og höfðingjum lýðsins. HanU
skipaði þeim að solja sjer í hendur þá, sem hefðn
smánað sig; því að öðrum lcosti ljeti hann reið1
sína koma niður á öllum bænum. Gyðingar reyn<í11
að blíðka hann, en það kom fyrir ekki. þcir kváðu
oigi mögulegt að segja til hinna seku, og lcyfð*
Flórus þá hermönnum sínum að fara ránshcndi um
auðugasta hluta borgarinnar, og um leið að drepu