Iðunn - 01.01.1886, Page 113
107
Evöing Jerúsalcmsborgar.
e<^a taka höndum hvern þann, sem þar yrði fyrir
þeiin. Hermennirnir Ijetu eigi segja sjer það tvisv-
ari Gyðingar voru drepnir þúsundum saman,
eö handteknir menn voru húðstrýktir og kross-
festir.
ffám dögum síðar krafðist Flórus þess, að Gyð-
lngar skyldu ganga út fyrir borgarhlið, og fagna
r°niverskum herrnönnum, sem komu frá Sesareu;
^vaðst hann af því vilja marka, að þeir vœru orðnir
afliuga því, að gera uppreist. Gyðingar vildu í
fyrstti ekki taka það 1 mál, að gera svo lítið úr
slÐr- þá gekk óeðsti presturinn fram fyrir lýðinn,
roif í sundur klæði sín, og stráði ösku á höfuð sjer,
°8 grátbændi lýðinn að auka eigi hörmungar fóst-
nrjarðarinnar með því að óhlýönast þessari skipan.
f það skipti tókst enn þá hinum gætnari og frið-
Sa,nari að sefa æsingarnar eitt áugnablik. Gyð-
Ingar gengu á móti hermönnunum með góðri skip-
ari' þegar flokkarnir mættust, köstuðu Gyðingar
kveðju á Eómverja, en þeir tóku eigi undir. Gyð-
lngar ljetu á sjer heyra þykkju við þetta; sóttu þá
Wniennirnir að þoim með bareilum og kylfum.
f^yðingar voru vopnlausir og flýðu inn til borgar,
011 riddaralið Eómverja þusti á eptir þeim, og fór-
llst þá margir í troðningnum í borgarhliðinu; var
Rvo tilætlant, að riddaraliðið kæmist fram úr Gyð-
lngum, og yrði fyrri til að ná musterinu; en það
tiið fórst fyrir; því að Gyðingum voru kunuarhinar
8tytztu leiði r upp að mustcrinu, og komust þangað
d nndan Eómverjum og tóku við þeim með grjót-
þasti, svo að þeir urðu frá að hverfa. Flóru lei/,ts
1111 ekki á blikuna; hann átti skamma dvöl í Jerú-