Iðunn - 01.01.1886, Page 114
108 A. Itigerslev :
salom optir það, og Ijct þar eptir fátt eitt hermatina
sinna.
Nú brauzt það út, sem lengi hafði um sig biiið
hjá þjóðinni. Bnginn sinnti lengur friðarpostulun-
um, sem reyndu að fá menn til að fresta uppreist-
inni um stund, ef ske mætti, að keisarirín ljeti ann-
an landsstjóra koma í stað Flórusar. Akafamenn-
irnir máttu sfn svo mikils, að þeir gátu lagt bann
fyrir fórnir þær, sem áður var siður að fram bera
fyrir Rómalýð í nafni keisarans. Með þessu var
uppreistin hafin, því að keisaranum var með þvi
noitað um lilýðni og holiustu. Rómverska her-
sveitin, sem Flórus hafði eptir skilið í borginni,
varð innan skamms að gefast upp. Hermennirnir
skyldu fara burt í friði, on láta af hendi vopn sín.
En óðar en þeir höfðu selt fram vopn sín, rjeðu
Gyðingar á þá og drápu alla, nema fyrirliðann;
honum varð það til lífs, að hann tók Gyð-
ingatrú.
Um sömu mundir og Gyðingar urðu ofan á 1
Jerúsalem, urðu trúarbræður þeirra í öðrum borg-
um að sæta margs konar hörmungum. I Sesareu,
þar sem landstjórinn hafði aðsetur, bjuggu Grikkii'
og Gyðingar, hvorir innan um aðra.
1 hefndarskyni ieyfði Flórus heiðingjunum í Se-
sareu að ráðast á Gyðinga að óvörum. Margú'
voru drepnir; þeir, sem lífi hjeldu, voru seldir man-
sali á galeiður, og svo vandlega tókst leitin, að éng-
inn Gyðingur varð eptir í borginni af tuttugu þús-
undum. Eins og nærri má geta', vakti fregnin unl
þetta ógurlega lieipt og hofndarhug um allt Gyð-
ingaland. Menn sórust í fósthræðralag um allt