Iðunn - 01.01.1886, Page 118
112
A. Ingeralev :
þjóðinni til annarar, og nú var hann staddur á 1 talíu»-
A þessa leið mun hann hafa lmgsað þegar frá upP'
hali styrjaldarinnar; en maður með þeim hugsun-
arhætti átti eigi aö vera skipaður jarl yfir Galíleu,
og sízt af öllu hefði hann sjálfur átt að taka á móti
þeirri skipan, því að vita mátti hann, að hann vai’
eigi vel fallinn til að standa á forverði. Jósefus
lagði þó hvergi nærri árar í bát; liann víggirti ýms-
ar borgir, dró saman allmikinn her, nær 100,000
manns, bjó hann að vopnum, að því er föng voru
á, og reyndi að koma á góðu skipulagi og aga-
En andinn í hernum var livergi nærri góður. Jó-
sefus sjálfur hafði oigi minnstu von um sigur; her-
mennirnir treystu honum eigi, og brugðust honuiu
þegar á hólminn kom. Akafamennirnir hötuðu og
Jósefus fyrir þá sök, að hann stóð í sambandi við
hiua rómverslcu Gyðinga, og eigi var Jósefus hlýrra
til ákafamanuanna. þetta sundurlyndi milli íiokk-
anna dró mikið úr vörninni og öllum framkværnd-
um.
Um þessar mundir sat Noró keisari að völdurn-
Ilann var á forð um Grikkland, er houum barst
fregnih um ófarir sinna manna. þar skemmti hanu
sjer og öðrum moð því að loika sjálfur og syngj0,
á leikhúsunum, og skorti þá cigi lof og lófaklapp*
er sjálfur keisariun tók þátt í leikjunum. Fregniu
um upproistina dró þó nokkuð úr skemmtunuiu
hans. þessi uppreist á Gyðingalandi gat orðið til
þess, að fieiri þjóðir þar austur frá reyndu að brjót-
ast undan ánauðaroki Eómverja. Neró var þvl
umhugað um, að velja góðan hershöfðingja til uó
senda til Gyðingalands. Tvenns var að gæta, ®r