Iðunn - 01.01.1886, Page 122
116
A. Ingerslev:
urmorða, að þeir styttu livor öðrum aldur, og Ijetu
lilutkesti ráðaröðinni. þetta ljetu þeir sjer vel líka.
Seinast stóð Jósefus uppi við annan mann, og þeir
kornu sjer saman um að ganga á vald Eómverja.
Jósefus þurfti eigi að iðrast þess eptir á, að hann
hafði gert það. I fyrstu var hann reyndar í varð-
haldi, en eigi leið á löngu, áður en hann náði hylli
Rómverja, og að síðustu varð liann aldavinur
þeirra.
Yinsar aðrar b.orgir í Galíleu vörðust drengilega;
en allar gáfust þœr þó um síðir upp. Veturinn 67
kom Vespasíanus til Galíleu, og við árslokin var
allt hjeraðið á valdi hans, og hafði hann þá um leið
bælt undir sig hinn frjóvsamasta og auðugasta liluta
landsins, því að svo taldist mönnum til, að í Galí-
leu væru 200 borgir, þar sem íbúum í hverri skipti
að minnsta kosti nokkrum þúsundum.
Fjöldi manna hafði fiúið frá Galíleu til Jerúsalem.
|>eir báru margar ósannar sögur af styrjöldinui, og
ljetu mikið yfir óförum Rómverja. þeiin var að
eins um það hugað, að láta eigi falla niður vörnina,
heldur berjast meðan nokkur stæði uppi. Hvaðan-
æfa hópuðust menn til Jerúsalem ; þangað kornu
sumir ættjarðarvinir, sem vildu verja fósturjörðina
og helgidóm drottins, en einnig slæddust með margir
óróaseggir, er hugsuðu gott til rána og gripdeilda
í hinni umsetnu borg. það var gnótt vopnfærra
manna, en foringjann vantaði. íáamlyndið var hið
versta. Hinir friðsamari vildu leita uni sættir, en
ákafamennirnir vildu ekki hejra slíkt nefnt, en
sögðu, að allir friðarpostular væru undir niðri banda-
menn fjandmannanua. það jók og á tortryggm,