Iðunn - 01.01.1886, Síða 129
Eyðing Jerúsalemsborgar. 123
liluta bœjarins eða nýja bænum, og lögðu hann þegar
að mestu í rústir.
Næsti múriun veitti og nokkuð viðnám, en. eigi
nema skamma hríð ; en þrátt fyrir það voru Gyð-
ingar enn eigi yfirstignir til fulls; enn þá stóð eptir
gamli bærinn, og þar voru örugg vígi, þar sem
musterið var, Antoníukastalinn og Zíonshæð. Tít-
us sá vel, hvað mikið hann átti á hættu, ef hanu
yrði nú frá að liverfa, en honum var viss keisara-
tignin eptir föður sinn, ef hann kæmi lieim sem
sigurvegari, og þess vegna segir einn forn sagna-
ritari um hann, að hann hafi þar austur frá »barmt
fyrir auðæfum og unaðsemdum Eómaborgam.
Gyðingar ljetu eigi hugfallast, heldur sýndu að
því skapi meiri hreysti og hugrekki, er að þeim
þrengdi. Títus reyndi að telja þá á, að gefast upp;
en við það var ekki komandi; hafði Títus Jóse-
fus í þeim milhferðum, og jók það eigi lítið á heipt
og þráa Gyðinga, að sjá föðurlandssvikarann og
landráðamanniim, sem þeir nefndu svo, koma í
þoirn erindum. Jpeir, sem ráðin höfðu í borginni,
vildu verjast meðau nokkur stæði uppi. Umsát
gömlu borgarinnar gerðist Eómverjum miklu örð-
ugri en umsát múrauna; Gyðingar grófu leynigöng
nt að hervirkjum þeirra, og brutu þau niður og
brenndu.
Títus sá það fyrir, að hann gæti eigi svo íljótt
tekið borgina; tók hann þá til þeirra ráða, að
hann ljet hlaða mikinn torfgarð allt í kring um
borgina, svo að gjörsamlega tók fyrir alla aðfiutu-
Jllga, og átti nú hungrið að vinna það að fullu,