Iðunn - 01.01.1886, Page 131
Eyðiug Jerúsalemsborgar. 125
hljóp eptir öllum strætum, braut upp biis manna
undir því yfirskyni, að þar væri stolið uudan mat-
vörum, og ljeku alla illa, sem eigi ljotu allt laust
fyrir þeim.
Praman af umsátinni reyndu fátækir menn að
afia sjer fæðu á þann liátt, að þeir sóttu á nætur-
þeli út fyrir borgarveggina jurtir og rætur sjer til
matar. Opt varð þoim þó lítil björg að því, þvi að
ræningjarnir í borginni sátu tíðum fyrir þeim, cr þeir
komu lieim að morgni, og tóku allt af þeim, sem
þeir liöfðu liætt lífi sínu fyrir undir vopn Bómverja.
En verra tók þó við fyrir þossum vesaliugum, ef
þeir urðu á vegi Bómverja. þá beið þeirra fyrst
húðstrýking og síðan krossfesting. það leið ekki sá
dagur, að Gyðingar væru oigi þannig teknir af lífi í
herbúðum Bómverja og það enda hundruðum sam-
an, og þar kom um síðir, að engiun fjekkst viður-
inn framar í krossana. Bómverskir höfundar láta
mikið af mannúð og mildi Títusar; en Gyðingar
reyndu hann ekki að því.
Eptir að Títus hafði algerlega umkriugt borgina,
ágerðist hungursneyðin svo, að fólk dó lirönnum
saman. þeir sem uppi hjengu, voru líkari dauðum
mönnum. það var eigi komizt yfir að jarða þáj sem
dóu. Enginn talaði þó æðruorð; það var líkast
þvi, sem allir yrðu tilfinningarlausir.
Bæningjarnir urðu því óhemjulegri, er hungrið
svarf moira að. þeir ræntu líkin, sem lágu ógreptr-
uð í húsunum, og hentu gaman að því, að reyna,
hvað sverðin bitu á þeim, sem lífsmark var með; eu
bæði einhver þá að gera miskunnarverk á sjer og