Iðunn - 01.01.1886, Page 133
127
Eyðing Jerúsalemsböígar.
Menn lögðu sjer til munns gamalt og fúið liey, skó-
bætur og skinnin af skjöldunum. Jafnt ríkir og fá-
tækir leituðu sjer einhverrar matarveru til að seðja
hungur sitt með því að grafa í sorphaugá og saur-
vilpur. Tigiu kona og auðug liandan yfir Jórdan
var stödd í Jerúsalem, þegar uinsátin liófst; hún var
rænd aleigu sinni, og hverju því, sem hún reyndi að
afia sjer til viðurværis. þegar hún var við það
borð, að verða hungurmorða, tók liún barn sitt af
brjósti, skar það á háls og lagði sjer til munns.
jpá ofbauð þó ræningjunum, og gamall sagnaritari
scgir, að öllum Jerúsalemsbúum hafi fundizt sem
þeir væru samsekir í þessum hryllilega glæp.
Hræðilegir sjúkdómar voru samfara hungursneyð-
inni. Líkunum var kastað ofau af borgarveggjun-
um út 1 síkin, og lagði af þeim banvænan daun um
borgina; en heldur ekki þetta fjekk á ákafamenn-
ina. »Heldur að deyja en að ganga Eómverjum á
hönd« var jafnt viðkvæði illræðismannanna og ræn-
ingjannaog hinna einlægu ættjarðarvina, sem vörðu,
meðan þeim bærðist líf í brjósti, musterið og borg-
ina helgu. Grískur höfundur segir um þessa menn,
»að þeir töldu það hina mestu sælu, að láta lífið
fyrir musterið, og það var þeim frclsi og fullsæla,
að fá að liggja lík undir rústum þess«.
Títus sá, að eigi dugði annað, en að reisa v/ggarða
um sjálft musterið. En vígvjelar lians unnu ekk-
ert á; múrar musterisins voru svo þykkir og sterk-
n'. Títus bauð þá í bræði sinni, að leggja slcyldi
eld í musterið. Eldurinn stóð eitt dægur; en þá
skipaði Títus að slökkva skyldi. Jósefus segir, að
b'ítusi hafi geugið það til, að haun gat eigi fengið