Iðunn - 01.01.1886, Page 135
Eyðing Jerúsalemsborgar. 129
um landa sinna, eða hlupu á vopn Eómverja. Fals-
spámaður einn iiafði safnað að sjer 6000 manna í
einum súlnagöngum f forgarðinum, og heitið þeim
þar hjálp af himni, og var allur sá fjöldi strádrep-
inu. Nokkrir prestar fengu færi til að koma sjer
undan og fela sig, en þeir hjeldust eigi við í fylgsn-
um sínum fyrir hungri og þorsta, og komu og báðu
Eómverja griða. En hjá Títusi var engin miskunn.
Hann sagði, »að það væri ekkert að gera með prest-
ana, úr því helgidómurinn væri lagður í eyði«.
Eómverjar reistu sigurmerki á rústum musteris-
ins; on þó var eigi xiti um alla vörn enn af hálfu
Gyðinga. þeir sem uppi stóðu liöfðu enn gott vígi,
þar sem Zíonshæð var. þeir vildu eigi gefast upp,
nerna Títus hjeti þeinx griðum, en þeim vildi
Títus oigi lofa fyrir fram. Eptir 18 daga var Tftus
albúinn til að gera árás á Zíonshæð, og voru Gyð-
ingar þá svo örmagna af vökum og hungri, að Eóm-
Verjum var lítið viðnám veitt. 1 þessari síðustu
hríð drápu Eómverjar lengi dags alla, er þoir náðu,
en er leið á daginn og hermennirnir tóku að þreyt-
ast við þetta verk, bauð Títus, að eigi skyldi drepa
aðra en þá, er reyndu að verjast; lxiua skyldi takir
höndum. þrír turnar fengu að standa og lítill spotti
af mxxrnum, til sýnilegrar minningar fyrir eptirkom-
endurna xxm,livað borg sú h'efði verið rammloga girt.og
hve hraustir þeir hefðu verið, sem liana hefðu ixnnið.
■ú-ð því er Jósefxxs segir frá, liefir full nxiljón mamia
týnt lífi í þessaiú styrjöld. Títus setti leysingja
exnn til þess að lialda rannsókn yfir öllum hand-
teknum mönnum. Allir sem vopn höfðu borið móti
Iðunn. IV.
9