Iðunn - 01.01.1886, Page 138
132
A. lugerslev:
undir boga þonnan, er var svo minnilegur votfcur
um ófarir þeirra og óhamingju.
Gyðingar eru mauiia fastheldnastir við trú sína
og feðra siðu og samlagast lítt öðrum þjóðum.
Hatrið til Eómverja brann þeim í brjósti og löng-
unin til að komast aptur í frjálsra þjóða tölu heima
á sínu eigin landi. Eúinum 60 árum eptir
eyðing Jerúsalemsborgar ljet Hadríauus keisari reisa
nýja borg á rústum Jerúsalemsborgar, og var borg
sú alhoiðin og bar heiðið nafn. þá þrifu Gyðingar
af nýju til vopna, og var fyrir þeim maður, sem
þóttist vera hinn fyrirheitni Messías. 1 þrjú ár
var keisarinn að bæla niður upproistina, og ljetu
500,000 Gyðingar lííið í þcirri styrjöld og 900 bæir
smærri og stærri lögðust í eyði. Hadríanus ljot
plóg fara um jörðina, þar sem musterið hafði staðið,
og stráði á salti. Nýi bærinn hafði lagzt í eyði,
meðan á styrjöldinni stóð, cn rois úr rústum að boði
Hadríans, og byggðist af heiðingjum. Gyðingum
var það dauðasök, að koma í námuuda við bæinn,
og til að smána þá, sefctu Eómverjar marmarasvín
uppi yfir borgarhliðunum Betlehems-meginn.
Eptir þessa hina síðustu uppreist dreifðust Gyð-
ingar algerlega út um heiminn, og hafa síðan lengst
af lifað sem ættjarðarvana útlendingar.
A vorum döguin eiga Múhamedanar,kristnir menn
og Gyðingar heima í Jerúsalem, en hverjir fyrir sig í
sínumliluta bæjarins. Sá hlutinn,er Gyðingarbyggja,
er ljelegur og fátæklegur, en enn bor það við,
að trúræknir Gyðíngar koma að langar leiðir til
þess að bera beiuin í borginni holgu. Enn lilir í
brjóstum margra Gyðinga ástin til liins forna föður-