Iðunn - 01.01.1886, Page 145
Vitran Karls cllofta.
139
og yppti öxlum. »Nú nú, greifi, ljúk þvi upp fyrir
okkur !»
»Konungur minn», mælti greifinn, og hörfaði apt-
ur á bak; »yðar hátign má skipa mjer að ganga
framan á raóti kjaptinum á danslcri eða þýzkri fall-
byssu, og skal jeg hlýða því viðstöðulaust; en hjer
skipar yðar hátign mjer að bjóða helvíti byrginn#.
Konungur þreif lykilinn úr höndum hallarvarðar-
ins, og mælti með fyrirlitningarróm: »Jeg þykist
sjá, að þetta muni mjer ætlað og ekki öðrum»; og
áður en förunautar lvans fengu varnað því, var hauti
búinn að ijúka upp hinni rammgerðu eikarhurð og
kominn inn í hinn mikla sal, og mælti um leið:
»með guðs hjálp !» Förunautar hans kornu inn á eptir ;
forvitnin varð óttanum yfirsterkari, og svo þótti þeim
líka minnkun að yfirgefa konung sinn.
Hinn mikli salur var uppljómaður af ótölulegum
grúa af ljósum. Hann var allur tjaldaður svörtu.
Með fram veggjunum sáust þýzkir, danskir og rúss-
neskir fánar, sigurkuml frá herferðum Gústavs
Adolphs, í söntu röö og vandi var til. Fyrir miðjurn
salnurn sáust hinir sænsku fánar, sveipaðir sorgar-
blæju.
Mikill fjöldi nvanna skipaði alla bekki. það voru
þingstjettirnar allar fjórar: lendir menn, klerkar, borg-
arar og bændur, og sæti skipuð eptir metorðum. Allir
voru svartklæddir, og hinn rnikli sægur af manns-
andlitum, er bar svo skært af við dökknann, gerði
svo mikla glýju í augu þeinv fjelögum, að þeir gátu
eigi greint nokkurt andlit í öllum þeim hóp,
er þeir bæri kennsl á. þannig er um leikara, að
sjeu áhorfendapallar alskipaðir, þá verður allt í