Iðunn - 01.01.1886, Page 153
147
Kail M. Meyer: Um vatniö.
fruinefni eður samsett efui ? Jíf vjer lítum aptur í
tímami, þá sjáum vjer, að grískur heimspekingur,
er var uppi fyrir 2,500 árum, lioíir svarað þeirri
spurningu þannig, að vatnið væri höfuðefni (höfuð-
skepna, elcment), eða, eius og haun sjálfur kemst
að orói: nYatnið er hið eina sanna liöfuðefni,
sem allir líkamir myndast af». Að þeirri niður-
stöðu hefir hann líklega komizt með því, að hann
hefir tekið eptir því, hversu áríðandi vatnið er
fyrir dýra- og jurtalífið. Aristóteles, annar grískur
heimspekingur, er var uppi hjer um bil 200 árum
seinna, kenndi, að til væru 4 höfuðefni: eldur, jörð,
lopt og vatn. Saint sem áður lagði hann eigi hina
sömu þýðingu í orðið liöfuðefni, »element», sem vjer
nú almennt leggjumí orðiö frumefni (Grundstof), en
kenndi þar á móti, að öll liöfuðefnin væru mynduð
af einu höfuðfrumefni (Urstof), og gætu þau hvort
um sig breyzt í annað höfuðefni, svo sem vatnið, er
verður að lopti, er það er hitað.
þessi kenning Aristótelesar var lengi í góðu gildi,
og löngu eptir að menn liöfðu horfið frá henni, hjeldu
menn vatnið vera óskiptilegt höfuðefni. Sönnun-
ín fyrir því, að vatnið sje eigi frumefni, er eigi eldri
on frá ofanverðri 18. öld, er það var sannað, að það
væri samsett af súrefni og vatnsefni. Arið 1781
sýndi liinn euski náttúrufræðingur Cavendish fram
á, að vatnsefnið gæti logað í loptinu og orðið að
gufu. Franskur náttúrufræðingur, Lavoisier, hafði
áður sannað, að frumefni líkama, er brynni, sam- ’
einuðust súrefni því, sem er í loptinu, og mynduðu
f því samhandi önnur samsett efni. Hann þóttist
10*