Iðunn - 01.01.1886, Page 182
176 f>orvaldur 'l'horoddsen:
þoim, þó töluvert sje af fögrum landfuglum d hinum
hærri eyjum. A Nýja-Sjdlandi voru fyrrum risa-
vaxnir hlaupfuglar, en eru nú útdauðir; eiu tegund
af þeim, »móa«-fuglinn (Dinornis giganteus), var til
fyrir 2 eða 3 öldum. Hann var 10| fet d hæð; egg
þessara fugla voru geysistór; hdlfan eggskurn mdtti
ldta d höfuð sjer í húfu stað. Á norðureynni d
Nýja-Sjdlandi er enn til undarlega skapiaður hlaup-
fugl, Iíiwi (Apteryx Mantelli). Sd fugl er lítill, alveg
vængjalaus og stjellaus, líkaminn nærri eins og
kúla, nefió langt og bogið eins og d spóa. Kiwi-
fuglinn er d ferðinni d nóttunni, en skríður í jarð-
holur og trje d daginn. Á lægri eyjunum cr mesti
urmull af sjófuglum, en landdýr þvínær engin, nema
rottur og mýs, scm flutzt liafa með skipum; af skor-
kvikindum eru þar að eius fdeinar köngulær og
nokkrar bjöllur, sem borizt liafa d trjdgreinum, sCni
rekið hafa. Skorkvikindategundir eru margar d
hærri eyjunum, þvi þar or jurtalífið miklu meira.
Höggormar eru eigi austar en d Tonga. Ilvalir
eru margir í Kyrra-hafinu og selir og sækýr d eyði-
eyjum; d kórallarifum er urmull af lægri sjódýrum:
skeljum, kuðungum, krossfiskum o. fl. Evrópu-
meun liafa nú flutt alidýr sín til flestra eyjanna;
hestar og nautgripir þrífast vel, en sauðfje hefir
enn eigi orðið að miklum notum á smærri eyjun-
um. Ágætir hagar fyrir sauðfje eru d Astralland-
inu og Nýja-Sjálandi, enda er fjdrrækt orðin þar
stórkostlega mikil; þaðan flytja menn nú svo mikla
ull, að ullarprísarnir éru allt af að lækka í Európu,
þó flutningurinn sje svo langur.
þcssu uæst skulum vjer snúa oss að aðalcfninu