Iðunn - 01.01.1886, Side 195
189
Urn Suðurliafseyjar.
Eignir og búshluti presta og höfðiugja mátti eng-
inn snerta, og konungur einn á Sandwich-eyjutn
þóttist svo helgur, að hver, sem sá liann á björt-
nm degi, var dauðasekur, jafnvel þó það vœri af
tilviljun, og eius var um dýr, sem fyrir honum
urðu; svo þar mátti með sanni segja, »að ekki
leyfðist kettinum að líta á kónginu#. Sœngurkou-
ur voru helgar á sarna hátt, og enginn mátti koma
ttl þeirra nema maður þeirra. Hver sá, sem ein-
hverra orsaka vegna var gerður »tabú», var að-
greindur frá öllum öðrum mönnum; hann mátti
ekki hreyfa sig neitt til muna, var mataður eins og
harn, og spænirnir voru slðan brenndir. Frá þessu
var eigi hægt að leysa sig, nema með stórgjöfum til
Prestanna. Sá, sem braut á móti regluin þessum,
var vægðarlaust sviptur lifi.
Stjórnarskipun var mjög margvísleg á eyjum
þessum; suinstaðar á hinum smærri kórallaeyjum
var því nær engin stjórn ; liver maður lifði og ljet
ems og hann vildi, og liöfðingjar rjeðu engu nema
1 hernaði. A stærri eyjunum var stjórnarskipun
viðast föst og reglubundin. Sumstaðar voru kon-
ungar, en undir þeim stóðu voldugir höfðingjar, er
^jeðu fyrir stórum hjeruðum, voru því nær óháðir,
°g stóðu upp í hárinu á konungunum og börðust
V1ð þá, alveg eins og jarlar og barúnar í Európu á
“iðöldunum áttu í ófriði við ljensdrottna sína.
Jptir að Európumenn fóru að koma til eyjanna,
Vaið einveldið víða miklu fastara en áður, kon-
nngar fengu sjer þá byssur og önnur hergögn úr
niopu, 0„ ^rutu svo 0{stopa undirmanna sinna.
tjórnarskipunin var alstaðar nátengd trúarbrögð-