Iðunn - 01.01.1886, Page 197
Um Suðnrhafseyjar.
191
og varð að hlýða boðum hans og banui, þogar hann
stálpaðist. það var mjög títt. að bera börn út; ef
höfðingi átti börn með stúlku af lágum stigum, var
það skylda að tortíma afkvœminu. Miklu tíðara
var að bera út stúlkubörn en piltbörn; naumlega
þriðjungur af stúlkubörnum var látinn lifa. það
má geta nærri, hve mikið mæðurnar hafa orðið að
finna til þess, að verða að hlýða þessuin lögum,
enda er sagt, að það hafi stórum aúkið og eflt
kristinn sið meðal kvenna á Suðurhafseyjum, að
þær heyrðu, að ungbörnunum var borgið, þegar
þsgi' höfðu tekið þessa nýju trú.
A Suðurhafseyjum höfðu menn fyrrum mjög ein-
kennileg fjelög, sem voru lsölluð Areo'i. í fjelögum
þessum voru bæði karlar og konur, og var þeim
skipt í 7 flokka, en þekkja mátti hvern frá öðrum
íi rosaverki því, sem rist var á líkama fjclagsmanna.
i fjelögum þessum var nokkurs kouar jafnrjétti;
alþýðuinenn gátu með dugnaði komizt á hæsta stig
fjelagsins og orðið svo jafnir höfðingjunum, sem
þegar komust í fremstu röð. Ujelög þessi stóðu í
“ánu sambandi við trúarbrögðin, og fjelagsmenn
höfðu allir sörnu rjettindi og prestar, voruifriðlielgir
°g gátu lýst helgi (tabú) yfir mönnum, stöðum og
filutum, eins og þeir. Bigi er gott að segja, hvað
aðalmark og mið fjelaga þessara var; mest bar á
sk°mmtunum þeim, er fjelögin iiöfðu; alls konar
fianzar, söngur og drykkja tíðkuðust á fundum, og
yfgdi þyí jafnaðarlega hinn versti fúllifnaður; en
ln°ðal fjelagsmanna voru ávallt ýmsir gamlir og
táðsettir menn, sem eigi tóku þátt í glaðværðinni,
eidur sungu kvæði og kunuu langar þulur um sögu