Iðunn - 01.01.1886, Side 199
Um Suðurliafseyjar.
193
arstoðir, klettar og sandurn. Hann þrýsti þeim
saman, en efnin vildu eigi samlagast. þíí útþandi
hann með hægri hendi liina 7 himna; nú var grund-
völlurinn til; ljósið var skapað, myrkrið horiið, allt
sjest, alheimurinn glitrar. Guðinn sjer hið óend-
anlega og undrast. Iíyrðin er liorfin, hreyfingin
til; verkið er fullkomnað, máttarstoðirnar festar,
klettarnir og sandurinn á sínum stað. Himnarnir
snúast, himnast lyptast, hafið fyllir djúpin ; heim-
urinn er til». Hugmyndir um sköpunina voru lrjá
Suðurhafsþjóðunum fiestum byggðar á þessuin
grundvelli, þó nokkuð sjeu sagnirnar frábrugðnar.
það er næsta furðulegt, að svo háleitar trúar-
skoðanir skyldu geta verið til hjá þessum villi-
mönnum, þegar menn líta á trúarsiði þeirra, sið-
ferði og hina heimskulegu skurðgoðadýrkun, sem
kom fram hjá þeim í daglegu lífi. En það var
eins hjer og annarstaðar, að háleitar skoðanir um
heiminn geymast lijá einstökum mönnum , sem
Qnikið liugsa, en aðalþorri manna hugsar að heita
má alls ekki neitt, og verður að liafa eitthvað á-
þreifanlegt, sýnilega siði og kreddur til að halda
sjer við. Alþýða manna lrafði mesta sæg af guð-
uin; gerðu þeim líkneskjur og tilbáöu þú á ýmsan
hátt. Á Tahiti lijetu þessir lægri guðir »atúa», og
Var skipt í ýmsa liokka. í æðsta ílokki voru 38
guðir, symr og sonarsynir Taaróa. Jpessir guðir
kúa að trú þeirra í hiuum 7 himuuin. Margir af
guðum þessum eru líklega ekki annað en fornkon-
ungar eða hetjur, sem tilbeðnir voru eptir dauðann,
°g sumstaðar var jafnvol siður, að veita sumum
Iðuun. IV. 13