Iðunn - 01.01.1886, Page 210
204
J>orvaldur Thoroddsen :
jörðina ri, rirunum 1832—36 ri skipinu »Beagle«, sem
Bitz Boy rjeð fyrir; sú ferð varð undirstaða hinna
miklu rannsókna og rita, sem hann gerði síðar meir
og sem munu halda nafni hans ri lopti meðan
lönd eru hyggð. Til skilningsauka set jeg hjer stutta
lýsing ri Tahiti, eins og eyjan er nú.
Taliiti (Otaheiti) er ein af Fjelagseyjum, og ligg-
ur austarlega í þeim eyjaflokki; hún er ekki nema
19 □ mílur ri stærð. Tahiti skiptist í tvo hluta,
því nær kringlótta, og mjótt eiði ri milli. Aðaleyj-
an heitir Tahiti, en minni hlutinn, sem við hana
er skeyttur, Taíarapú; briðir hlutar eyjarinnar rísa
því nær snarbrattir úr sjó; ri Taliiti eru hæstu fjöll
Aorai (6484 fet) og Orohena (7024 fet); ri Ta'iarapú
er Niú (3548 fet) hæsti tindur; eiðið eða grandinn
milli eyja-álmanna er ekki nema 44 fet yfir sjrivar-
mril, þar sem hann er hæstur. Tahiti er öll eld-
brunnin og fjöllin hrikaleg og sundurklofin af ótal
sprungum og giljum, en hvassir kambar og eggjar
ri milli; óteljandi lækir og gil streyma niður frá
hrilendinu í hrium bunum og fossum, innan um sí-
grænt skógarþykkni, sem alstaðar grær í klettaskor-
unum. Bldbrunnið grjót kemur fram í hæstu tind-
unum, en neðar eru leirlög og rigætlega frjóvsamur
jarðvegur; lriglendið er að eins mjó ræma kring um
fjallaræturnar og þar er byggðin og í nokkrum smri-
dölum upp til fjalla, en í sjrilfum fjöllunum er
engin byggð. Loptslag er rigætt ri Tahiti, himininn
optast hoiðskír, loptiö þurrt og heilnæmt. Um
rigningatímann (frá því í nóvember þangað til í
maí) verður hiti mestur 34° C, og um þurkatímann
(apríl til október) er lægsti hiti 14° C. Jarðargróð-