Iðunn - 01.01.1886, Side 215
209
Um Suðurliafseyjar.
Laufaskurðirnir byrja ámiðjum hryggnum, og beygj-
ast svo eptir líkamanum á báðar hliðar; það er eins
og bergíijotta, sem vefur sig um fagra eik.
Margir gamlir menn bafa smámyndir á fótunum;
er þeim svo fyrir komið, að þeir líkjast sokkum.
jpetta er þó eigi lengur tízka, en annað komið í
þess stað. þó sniðið á þessari líkamsprýði verði
fyrir nokkrum breytingum, þá verða menn þó að
iáta sjer lynda það, sem tízka var í ungdœmi þeirra.
Gamall maður ber því utan á sjer aldur sinn, og
getur aldrei komið fram eins og ungur spjátrungur.
Konur eru »tattóveraðar», eins og karlar, en bafa
þó auk þess opt myndir á fingrunum. það er mjög
algengt, að menn raka lnlrið af kollinum, og láta
hárbring verða eptir allt í kring, og er það eigi
fagurt. Kristniboðar bafa reynt að fá menn til að
hietta þessum sið, en þoir svara, »að þetta sje
nióðins#, og þá er það eins óraskanlegt á Tahiti,
eins og það væri í París. Jeg bafði búizt við, að
kvennfólkið væri fallegra; en þær eru að öllu leyti
optirbátar karbnannanna. jpað er siður, að festa
aptan í bárið eða í smágöt á eyrunum hvít eða
skarlatsrauð blóm, og er þaðsnoturt; margir bora
skýlu, ofna úr kókosblöðum, yfir augunum. Konurn-
ar virðast þurfa einhvers, er fer þeim vel, miklu
fretnur en karlmennirnir.
Allflestir eyjarskeggjar skilja dálítið í ensku; það
er að segja: þekkja ensk nöfn á vanalegustu blut-
um, og með þessum orðum og nokkrum bending-
um gátum vjergert oss skiljanlega hver við annan.
Lm kvöldið, þegar vjer fórum niður að bátunum,
Iðunn. IV. 14