Iðunn - 01.01.1886, Page 231
Um Suðurliafseyjar. 225
lega af liendi; alstaðar kom fram skynsemi, lióg-
værð og einlægni. Vjer fórum svo allir af fund-
fflum, að vjer höfðum miklu meira álit á Tahiti-
kúum eptir en áður. Iíöfðingjar og alþýða manna
komu sjer saman um, að skjóta saman og gjalda
svo fjeð. Fitz Roy sagði, að sjer þætti það ósann-
Sjarnt, að einstakir menn ljetu úti eigur sínar til
að gjalda fyrir brot þessara fjarlægu eyjarskeggja.
3?eir svöruðu, að þeir væri honum mjög þakklátir
fyrir vorkunnsemi hans, en að Pomarre væri drotln-
lug sín, og þeir hefði ásett sjer, að hjálpa henni,
því svo stæði illa á fyrir henni. þessi ályktun
var þegar framkvæmd, og næsta dag var fjeð goldið.
I3etta sýndi ágætlega vel fagran hugsunarhátt, og
úollustu og trúnað þjóðarinnar við drottningu
sína.
]?egar þessum umræðum var lokið, spurðu höfð-
'ögjarnir með mikilli greind Fitz Roy um ýmsa
aiðu og lög, er snerta meðferð á skipum og útlend-
lngum manna í milli. þegar menn voru orðnir á-
sattir um ýmislegt þcssu viðvíkjandi, voru þegar í
stað samin og sett lög um það. þetta þing á
■I- ahiti stóð nokkrar klukkustundir, og þegar fund-
Urmn var búinn, bauð skipstjóri drottningu út á
skipið.
Um kvöldið (25. nóv.) voru sendir bátar í land
® að sækja liennar hátign drottninguna. Skipið
Var prýtt með veifuin, og hásetar stóðu á ránum,
júns og títt er, þá or fagna skal höfðingjum. Með
enni voru flestir höfðingjarnir; þeir voru allir
Ul'teisir í framgöngu, báðu ekki um neitt, og virt-
Wunn XV. 15