Iðunn - 01.01.1886, Page 237
Stjórnarskrárrof Napólcons III.
231
vorkmannastjettin í París og stórborgunum sig ríkis-
þingið annhvort engu skipta eða fjandskapaðist
við það.
Kosinn forseti.
I októbermánuði lauk ríkisþingið við stjórnar-
skrárstörf sín. Stjórnarskrá su, er svona var und-
u- komin, kvað svo á, að löggjafarvald allt skyldi
vera í höndum ríkisþings, er væri í einni málstofu,
og skyldi hver frakkneskur maður, er hefði einn
Um tvítugt, hafa rjett til þingkosninga. Stjórnar-
valdið var falið forseta, er kosinn var til 4 ára
fneð almennri þjóðkosningu.
Skyldi forsetakosningin fara fram 10. desember
1848, og snerist áhugi manna á stjórnmálum æ
meir og meir að kjörstríðinu, eptir því sem nær
leið kjördeginum.
þeim Cavaignac, herforingja, og Loðvík Napóleon,
prinzi, var mestur gaumur gefinn af þeim mönn-
nm, sem í boði voru. Hölluðu hinir hóglátari
meðal lýðvaldsmanna sjer helzt að Cavaignac, en
liann átti við ramman reip að draga, þar sem voru
lylgismenn konungsvaldsins, er veittust að honum
sökum þess, að hann var lýðvaldsmaður af hug og
hjarta, og verkmennirnir, sem töldu hann hafabeitt
Slg níðingsvaldi í júní-óeirðunum.
1 fyrstu þótti sem Cavaignac mundi bera sigur
Irá borði, en eigi leið á löngu áður keppinautur
bans hafði skotið lionum góðan kipp aptur undan
s]er. Karl Loðvík Napóleon Búnaparte var kallað-
Ul' sonur Loðvíks, konungs í Hollandi, bróður
Napöleons mikla. Móðir hans var drottning Loð-