Iðunn - 01.01.1886, Page 239
233
Stjómarslfrárrof Napólcons III.
"m draumóramanni. í anda þóttist hann sitja :í
veldisstóli Frakklands, og til þoss að fá þessu fram-
gengt, ljet liann alls freistað, drýgði heimskupör og
hryðjuverk, en trúartaust hans A »hamingju« sinni
vísaði honum ávallt veginn. þessu trausti hans
var eins varið og spilafíflsins, sem hvað eptir ann-
að hœttir aleigu sinni með hamslausri ákefð. Hann
mátti livorttveggja í senn kallast hjátrúarfullur
ðraumóramaður og kaldrifjaður braskari.
Eigi verður sá maður kallaður annað en hjá-
trúarfullur draumóramaður, er Ijet sjer hugkvæm-
ast hina alkunnu landgöngu við Boulogne og var
þar fyrirliði, en það var hin önnur tilraun hans til
þess, að steypa Loðvík Pilipp úr völdum, eins og
^ður er getið. Loðvík Napóleon hafði eigi áður
8ert bandalag við menn í Erakklamli að neinu
ráði, og þó i'jeðst hann í þessa uppreisn; þetta var
1840, og hafði hann þá tvo um þrítugt. Hann
^ekk á Englandi dregið saman nær 60 manna,
þ'rakka og ítali, er Ijetust þess albúnir, að freista
þarningjunnar með honum, fekk sjer sjálfum og
nokkrum hinna búning franskra liðsmannaforingja,
stJo því næst á skipsfjöl, gufuskip eitt, er hann
þafði tekið á leigu, og hjelt af stað til Boulogne.
ð leiðinni voru þessum djarfa en fáliðaða flokki
v°ittar gnægðir kampavíns, til þess að hressa sig,
enda var þess full þörf. þegar komið var til
-L'oulogne, stje prinzinn á land, og var búningur
ans. sá er lrann þá var í, gerður eptir einlcennis-
otuni Napóleons mikla. Skoraði hann á toll-
þjónana, að hylla sig sem keisara sinn, en þeir
Vlssn> sem nærri má geta, elcki hvaðan á sig