Iðunn - 01.01.1886, Page 243
237
Stjórnarskrárrof Napóleons III.
vita fyrir komu mína, fullvissa jeg hana um,
að jeg er því máli uœsta hlynntur, er hún á
fyrir að sjá«.
I bráðina ljet stjórnin sjer þó hægt um að
hafa þennan látlausa lýðvaldsmann návistum við
sig, en vinir hans töluðu svo vel máli lians, að
þegar endurkosningar fóru fram í júnímánuði, fekk
hann setu á ríkisþinginu. Yfðust menn eigi all-
lítið við kosning hans, og ríkisþiugið var enda
komið á fiugstig með að ónýta hana, en þá sagði
hann lausri þingmennsku sinni, og bar það fyrir,
að hann vildi eigi vera valdur að tvídrægni og
hræðslu. »þá vil jeg heldur lifa í útlegðinni fram-
vegis. Jeg er albúinn að leggja allt í sölurnar
fyrir velferð Frakklands«.
Eptir þetta hvarf mönnum allur ótti; því að
°hugsandi var, að friði landsins gæti verið hætta
húin af svoua góðum borgara. Eigi miklu síðar
Vav hann kosinu af nýju og náði uú þingsetu við-
stöðulaust.
l>egar fara átti að kjósa forsetann, var Loðvík
hlapóleon við öllu búinn og ljet erindisreka sína
fara um land allt og tala sínu máli af miklu
happi, Sjálfur dró hann sig svo mjög í hlje,
sena verða mátti, en stóð þó á bak við allar að-
berðir. Auk þessa vann hann það á, að margir
Þeirra lýðvaldsmanna, er mestu rjeðu, ætluðu hann
01111 vera sama meiuhægðarmanninn, lítilmennið,
sein hefði hvorki hæfileika nje dug til neins, og
væri því óþarfi að kappkosta að setja hann út af
laginu.
hil þess að koma honum að, var allra bragða