Iðunn - 01.01.1886, Side 246
240
N. Neergaard :
um sinnum í borðið með pappírsknífi sínum, unz
steinshljóð var orðið, og mælti síðan :
»Jeg ætla að lesa upp eiðstafinn».
Jpað hvíldi einhver helgi yfir þessari stundu.
Eíkisþingið var ekki eins og það átti aðsjer; það
var því líkast, sem menn væri í kirkju. þessi eiður
var stórum mun mikilvægari fyrir þá sök, að lýð-
veldinu var enginn annar eiður svarinn. Stjórn-
hyltingin hafði, eins og rjett var, numið úr lögum
pólitíska svardaga, og í stjórnarskránni var svo fyrir
mælt, eins og rjett var líka, að eiður forseta skyldi
einn eptir vera. Tvennt yar einkennilegt við þenn-
an eið: hann var nauðsynlegur og stórvægilegur.
Stjórnarvaldið vann sjer æðra valdi, löggjafarvaldinu,
trúnaðareiða, meira að segja : hjer vann stjórnarfor-
setinn þjóðinni trúnaðareiða, gagnstætt því, sem við
gengst í konungsríkjum, þar sem þjóðin sver kon-
unginum hollustu, sern þó ekki nær neinni átt.
Forsetinn, embættismaður og þjónn þjóðarinnar,
sór hinni einvöldu þjóð hollustu. Hann laut tignar-
valdi þjóðarinnar, ríkisþinginu, og tók við stjórnar-
skránni úr hondi þess, og sór hlýðni við hana.------
Jeg tek það upp aptur: hann einn allra landsmanna
var bundinn á þann hátt, af því, að hann var sá
borgari, sem hafði áhyrgð á hendi gagnvart öllum
öðrum borgurum. Fyrir því var eitthvað hátíðlegt
við þennan sjerstaka og æðsta eið, er gagntók hjörtu
manna. Sá, sem ritar þetta, sat í sæti sínu á rík-
isþinginu þann dag, sem eiðurinn var unniun. Hann
er einn meðal þeirra manna, er fyrir hönd þjóðar-
innar hlýddi á cið þennan í augsýn hins meuntaða