Iðunn - 01.01.1886, Page 247
Stjórnarskrárrof Napóleons III. 241
heima, og geymir haiín enn. Eiðurinn hljóðaði
þannig :
vFrammi fyrir guðs augliti, og í ndvist hinnar
frönsku þjúðar: frammi fyrir fulltrúum hcnnar d
ríkisþinginu, vinn jcg eið að því, að vera hinu
eina og óskiptilega lýðveldi trúr, og að gegna öll-
um þcim skyldum, sem stjúrnarskrdin leggur mjer
d herðan.
Forseti ríkisþingsins stóð, meðan hann las upp
þessi hátíðlegu orð, en allur þingheimur hlustaði á
ftieð liinni mestu athygli, er borgari Karl Loðvílc
Napóleon Bónaparte rjetti upp hœgri hönd sína og
sagði hátt og skýrt: »Jeg sver».--------
Forseti stóð á meðan þetta fór fram, og mælti
síðan------: »Vjer köllum guð og menn til vitnis um
eið þann, er nú er unninn-------».
Nú þótti sem hátíðahaldiuu væri lokið, og bjugg-
Ust menn við, að Loóvík Napóleon mundi stíga nið-
Ur úr ræðustólnum. En það varð ekki. Göfug-
tyudi han8 knúði hann til þess, að herða enn meir
á fjötrunum, ef þoss hefði verið kostur, og auka
Uokkrum orðum við eið þann, sem stjórnarskráin
heimtaði af honum, til þess að sjá mætti, hversu
Vel eiður þessi lýsti frjálsri sannfæringu sjálfs hans.
þau orð í ræðu hans, sem hjer fara á eptir, felast
einua helzt í minni manna:
“Atkvæði þjóðarinnar og eiður sá, er jeg nú hefi
Unnið, skulu ráða gjörðum mínum framvegis. Skyld-
Ur niínar eru mjer sagðar með skýrum orðum, og
skal jeg gæta þeirra svo sem hverjum dánumanni
^or að gera.
Iðunn. IV.
lti