Iðunn - 01.01.1886, Page 251
Stjórnarskrárrof Napóleons III. 245
gætnari og hrapar að engu. Ef svo bar við, sem
þó var sjaldan, að hann gengi um skör fram í ber-
högg við ahnenningsíílitið, þá hafði hann jafnan ný
ráð til að mýkja úr því aptur; því að einmitt þeg-
ar málandinn um haun er sem mestur, er liann nógu
kænn til að draga sig út úr sollinum og halda á
stjórntaumunum í mestu kyrþey heima hjá sjer.
Hann hefir sjer við hönd mesta sæg af einkavinum eða
Higusnápum: blaðriturum, er skrifa um það ílblöðin,
s°m honum eigi þykir vera tími til kominn að segja
°pinberlega; stjórnmálagörpum, sem ota honum
fram við menn bæði Ijóst og leynt á ríkisþinginu og
11 niannfundum ; njósnarmönnum, sem grafast eptir
fyfirætlunum mótstöðumanna hans, o. s. frv.
Atferli hans má sjá af uokkrum dæmum.
Hann Ijet fremur lítið á sjer bera mestan hluta
^fsins 1849, en 31. októberm. skipti hann allt í einu
Urn ráðaneyti, sem þó sýndist veia lítil ástæða til.
mergurinn málsins var, aó ráðaneyti það, sem
þessa hafði setið við stýrið, hafði ekki verið hon-
1101 nógu auðsveipt, og fyrir því tók liann sjer þá
^enn til aðstoðar, er voru í talsvert minni met-
Utn, og því rniklu fremur vandabundnir honurn
sJú]fum. Af ávarpi því, er hann sendi ríkisþinginu
T'ö þetta tækifæri, mátti ráða í fyrirætlanir hans.
Þyí stóð meðal annars :
“Erakkar eru kvíðafullir, af því að þeir eygja
enga forustu; þeir leita styrks og trausts þess
lnanns, er þeir kusu 10. desemberm., og vilja
siJipast undir hans merki.-----------það var með
öUu sjerstök stjórnaraðferð, er ruddi sjer til rúms
Hþ desemberm., því að við Napóleons-nafnið eitt