Iðunn - 01.01.1886, Page 253
Stjórnarskráirof Napóleons III.
247
oins rAðið til lykta, að þjer lAtið mig hafa tæki
til þess að koma þeim í kring, en það mA einungis
verða með því móti, að þjer styrkið mig til þess
að gera ríkisvaldið óbilugt og firra það 'ölluin
hAska».
þessi orð skildu allir þeir, sem vissu jafnlangt
nefi sínu, enda þótt hann talaði A huldu af Asettu
rAði. Enn setn kontið var treystist hann eigi til að
gefa mönnum nema óljóst sýnishorn af fyrirætlun-
Um sínum; dagblöð hans og leynilegir eriudrekar
wrðu síðan að gera það, sem eptir var.
Endrum og sinuum æstu þessar ræður hans menn
svo mjög, að honum þótti við of, og hafði hann þA
jafnan nóg rAó til að friða menn A reiðum höudum.
■1 Lyon fórust honum orð A þessa leið :
#Góðirmenn; þjer hafið ef til vill, heyrt því fleygt,
að jeg muudi ætla mjer að kollvarpa hinu nú-
verandi stjórnarfyrirkomulagi, en jeg kann yður
þökk fyrir, að þjer liafið eigi lagt trúnað A slíkt.
Verið getur, að þeir flokkar, sem alþýða manna
ekki vill styrkja, þykist sjA fyrir leynibrögð og
ofríki, en sA maður, sedn kosiun er með 6 miljón-
um atkvæða, framkvæmir vilja þjóðarinnar, en
svíkur hana elcki í tryggðum».
Sama stefna lýsir sjer í öllum ræðum hans: hvort
Sem hann talar með nokkurn veginn berum orðum
e^a A huldu, lúta ræður hans jafnan að því, að fAi
^ann nægilegt vald, þA muni hann geta látið upp
renna öld friðar og fullsælu innan lands, en ríkið
^era ægishjálm yfir öðrum þjóðum.
Ln eigi ljet hann sjer nægja að tala máli sínu
^°ynt og ljóst. Hann varð að búa betur um hnút-