Iðunn - 01.01.1886, Page 257
251
Stjórnarskrárrof Napóleons III.
aði að auka laun forsetaog synjaðium endurakoðun
stjórnarskrárinnar.
Lengi liöfðu Bónapartistar barið til þess bumb-
una, að stjórnarskráin yrði endurskoðuð, enda rigndi
nú bænarskrám þess efnis úr öllum áttum inn á
þiugið. Yera má, að Loðvík Napóleon hafi viljað
lengja völd sín með stjórnarskrárbreyting á lög-
>nætan hátt, en þó hefir þessi ósk varla verið rlk
lijá honum, því að vorið 1851, áður en ríkisþingið
fók að fjalla um tillögurnar til endurskoðunarinnar,
fór hann mjög svo fjandsamlegum orðum um ríkis-
þingið í ræðu einni, er hann hjelt opinberlega.
Hann sagði meðal unnars:
«Menn munu liafa tekið eptir því, að ríkisþingið
hefir nú styrkt mig í 3 ár, þegar óeirðir hefir
þurft að bæla niður liarðri hendi, en hefir aptur
á móti ætíð synjað mjer liðveizlu sinnar, þegar
jeg hefi ætlað að koma einhverju góðu til leiðar
og bæta kjör alþýðunnar. — Ef Erakkar játa,
að engiun liafi haft vald til þess að ráða yfir
þeim án samþykkis sjálfra þeirra, þá eiga þeir
líka að láta það eitt ásannast; mig skal hvorki
bresta lrug nje kjark í þeirra þarfir------«.
þessi orð eru ávöxturinn af öllu því, sem gert
til að gylla Loðvík Napóleon í augum manna;
það var jafnan viðkvæðið, að ríkisþingið aptraði
^orseta frá að gera landsmenn sæla og að það væri
S1tthvað, skoðnnir ríkisþingsins og þjóðarinnar. En
H hafði Loðvík Napóleon aldrei fyr verið svo hroð-
yrtur og berorður. |>að var líka eins og honum
þœtti að hann hefði talað af sjer, því að daginn
eptir var stjórnarblaðinu slcipað að sleppa ofan-