Iðunn - 01.01.1886, Page 261
255
Sfcjórnarskrárrof Napóleons III.
°g setja einhverja konungsættina, sem steypt hafði
Verið ór völdum, aptur í hans stað. Allt þetta var
haugalygi frA upphafi til enda, en af því að verið
Var að klifa á þessu í sífellu, var ekki laust við að
tnenn væru farnir að trúa því. Mörgum þótti nú
sem Loðvík Napóleon væri göfuglyndur verndar-
hiaður hins lögmæta stjórnarfyrirkomulags, er hver-
vetna væri hætta húin, og væri hann nú ofsóttur
fyrir það.
Nú er þá cigi annað eptir en að leggja ráðin á,
hvernig framkvæma skyldi stjórnarskrárrofið. þetta
gerðu nánustu vinir Napóleons; hinir urðu að láta
sjor lynda hendingar einar og ádrep. Sjerstaklega
h'á nefna tvo menn, Morny, og St. Arnaud her-
’Vúilaráðgjafa, sem þogar í upphafi vissu, hvað til
stóð.
Morny var sonur Ilortensíu drottuingar, móður
Loðvíks Napóleons, óskilgetinn. í æsku hafði hann
íltt misjöfnu láni að fagua, eins og hálfbróðir hans;
nu sá hann, að Napóleon var í uppgangi, og fyrir
^ví lagði hann líf sitt við hans líf. Hann var fjör-
lnaður og prúðmenni í hvívetna, lipur og ísmeygi-
Lgur. Lítið hafði að honum kveðið í stjórnmálum,
°n kvennhollur þótti hann í meira lagi og fjárbrögð
hafði hann tamið sjer að kaupmanna sið. Hann
8árlangaði til að hæta aptur efnaliag sinn á kostn-
Wkisins, eins og svo marga aðra þeirra manna,
sem prinzinn hafði sjer við hönd.
Sí. Arnaud átti í mörgu sammerkt við Mörny.
þtann var annar braskarinn frá: laus á kostunum,
Svífinn í meira lagi; hann var hverjum manni
8lóttugri og ljet mikiö yfir sjor. En hugrakkur var