Iðunn - 01.01.1886, Page 271
Stjórnarskrárof Napóleons III. 265
Mótspyrna Parísarbúa.
2. deaember.
Starfinu var lokið kl. 7 um morguniun, og hinir
gæfu Parísarbiiar, er fóru skjálfandi af kulda til
vinnu siunar, sáu með undrun hinar stóru auglýs-
nrgar, er með djarflegum orðum tilkynntu stjórn-
arskrár-rofið. |>essi ávörp á frönsku þjóðina, her-
inn og Parísarbúa gjörðu svart að hvítu með
úæmalausri óskammfeilni. 1 þeim kvað Loövík
Napóleon verk sín vera nauðvörn móti hinum aug-
Ijósa yfirgangi og leyniráðum ríkisþingsins. Iiann
lýsti því yfir, að tilgangur ríkisþingsins vœri sá,
rjúfa stjórnarskipun rikisins, og reisa aptur við
honungsveldið. Tilgangur sinn væri einungis sá,
að halda þjóðveldinu við lýði, og sjá um, að lýður-
llln hjeldi alveldi sínu. Hanu kvaðst leggja allt í
hendur lýðsins; ef lýðurinn snerist á móti sjer,
kvaðst hann þegar mundu draga sig í lilje. Hann
•íminnti herinn um hina ótakmörkuðu hlýðnisskyldu,
ttdnnti hann á afreksverk keisaravaldsins, og hjet
honum glæsilegri framtíð. Við Parísarbúa ljezt
hann mundu halda góðu skipulagi. Allir góðir
horgarar væru skyldir til að hjálpa honum að
halda á góðri reglu, og þeim, sem gjörðu óspéktir,
forvígismönnum stjórnarskrárinnar, kvað hann
"lundu verða hegnt stranglega. Plestir borgarhúar
hísu þessar auglýsingar reiðilaust. Loðvík Napó-
h;°n hafði komið sjer kænlega fyrir, og hann vissi
8'öggiega, hvernig hann átti að ávinna sjer hylli verk-
'oanna. Að því, sem ráða mátti af ávörpunum,
atti að eins ag steypa kouungs-sinnum frá völdum,
611 verkmönnum og efuaminni borgarlýð var illa