Iðunn - 01.01.1886, Page 273
Stjórnarskrárrof Napóleons III. 267
reynt að komast inn um aðrar dyr, enda höfðu
þeir komizt inn um einhverjar aðrar dyr, er eigi
var vel gætt, inn i þingsalinn. Pundur var þegar
settur, og innan fárra mínútna var samþykkt, að
setja skyldi forsetann frá embætti sínu. Bn þá
kotnu hermenn þangað, og varð þingmönnum það
þá að litlu liði, þó að sú grein stjórnarskrárinnar
væri upplesin fyrir hermannaforingjanum, er tók
ft'am friðhelgi þingmanna. Hermannaforinginn
kvaðst gjöra skyldu sína, samkvæmt þeim skipun-
utn, er hann hefði fengið, og ljet síðan her-
tnennina ganga nær. þingmenn vörðust til þraut-
ar, og hrópuðu þjóðveldinu og stjórnarskránni árn-
aðarorð ; það varð að reka þá með oEbeldi úr sæt-
ttttt sínum, og að síðustu var þeim beinlínis fleygt
ltt úr þingsalnum. Pyrir utan þinghúsið voru
tttargir þeirra teknir höndum, af því að þeir skor-
uðii á hermennina, að rjetta eigi hönd til stjórnar-
kkrárrofsins.
þ>eir, sem enn voru frjálsir, fóru til eins af ráðhús-
ttnum í borginni, þar sem margir, er áður höfðu
tt'ælt sjer þar mót, voru saman komnir. þar voru
sainan komnir um 300 þingmenn hjer um bil kl. 11,
°g var fundur settur og forseti kosinn einn af vara-
fitrsetunum. þingmenn voru ásáttir um það, að
veita skyldi mótspyrnu, og hinir ýmsu flokkar,—og
v°ru hægrimenn þar 1 meiri hluta,—liættu öllum
tttitbyrðis ágreiningi í hinu sameiginlega velferðar-
tttáli. þó varð enginn árangur af fundinum. Hann
stuð yfir hjer um bil 2 klukkustundir, en þeim tíma
Var eytt til þess, að gera ákvarðanir og semja á-
skoranir, en hinu eina nauðsynlega, mótspyrnu