Iðunn - 01.01.1886, Page 275
Stjórnarskrárrof Napóleons 111. 269
að undir, var iitbýtt hjer og hvar, og á aðalstræt-
unurn var fjöldi fólks saman kominn. jbegar þann-
jg var komið, vonuðu lýðveldismenn, að þeir mundu
geta einhverju til leiðar komið. Meira en 50 af
þeim komu saman í húsi einu í borginni og ákváðu,
að veita mótspyrnu með vopnum, livað sem á dyndi.
þingmenn áttu alstaðar að vera forvígismenn og
ganga á undan með góðu eptirdæmi. Nefndmanna,
er Victor Hugo var í meðal annara, var valin til
að standa fyrir þessum framkvæmdum.
3. desember.
Samkvæmt því, er um hafði verið talað, komu
hjer um bil 40 menn af fiokki lýðvaldsmanna, og
þar á meðal 16 þingmenu, saman á veitingastaðnum
Samt Autoine kl. 8 um morguninn, til þess að
þyrja hiö erviða og hættulega dagsverk sitt. þá er
þeir höfðu ráðið ráðum síuum til bráðahirgða, fóru
þeir í hóp niður eptir aðalstrætinu í þeim hluta borg-
arinnar og kölluðu menn til vopna með hárri
feddu. Bn múgurinn var sem áður afskiftalaus.
Sjer um bil 100 verkmenn slógust í sveit með þeim,
eri hinir stóðu hjá og horfðu á hvað verða vildi.
þá sáu forvígismennirnir, að blóð þurfti að renna
^ður en múgurinn gæti skilið, að þeim væri alvara.
i^ardagi þurfti að verða, og það án tafar; livort
það varð hjer eða þar, gilti einu. í miðjunui á
hinu breiða stræti lilóðu menn vígi yfir þvert
strætið. það var eigi nægur tími til að rífa upp
Srjótið 'úr götunni, lieldur varð að taka það
sem fyrir hendi var, t. d. vagna, er voru þar í
Srenndinni eða var ekið þar fram lijá, og lilóðu