Iðunn - 01.01.1886, Page 279
273
Stjórnarskrárrof Naiióloons 111.
að tvístra múgnum, sem í voru bæði verkmenn og
tneðalstjettin og sem komu fjandsamlega fram við
bormennina. Hermannaforingjanum hafði verið
skipað, að greiða atgöngu þegar er hið fyrsta upp-
reistar-óp heyrðist; og þegar nú ópið : »Lifi þing-
ið ! Niður með svikarana !« tók yfir árnaðaróp það,
er æpt var fyrir lýðveldinu og kvað við, .er her-
öiennirnir komu, þá framkvæmdi hann þegar skip-
un sína. það var ráðizt með vopnum á liinn varu-
0rlausa lýð, og fjellu þá margir.
þetta og því um líkt varð aðeins til að æsa menn
enn meira. Að vísu varð kyrrð nokkur, er að mið-
uætti leið, en það var aðeins hvíld undir aðal-
°rustuna. Forvígismeunirnir voru vakandi og
bjuggu allt undir. Áskoranir voru prontaðar og
^estar upp, vopn voru útveguð og víða voru hin
eyðilögðu strætavígi byggð upp aptur. Menn voru
al8taðar vongóðir, og jafnvel hinir reyndustu álitu
sigurs auðið.
þegai' allir lýðveldismenn voru svo hughraustir,
þá voru menn eigi með glöðu geði í herbúðum
Loðvíks Napóleons. Skýrslur lögreglustjórans, er
^einni hluta dags voru sendar til Morny’s, eru þess
^jés vottur, og auglýsingar þær, er voru festar upp
^ b'atnamótum benda einnig á það. í einni aug-
i’singunni, er hermálaráðgjafinn hafði skrifað undir,
^lu allir þeir, sem þátt höfðu tekið í uppreistinui,
allaðir fjendur siðsemdar og manufjelagsins. Að-
ait>lgangur þeirra væri rán og gripdeildir, og því
var lýat yfir, að sjorliver sá, er gripinn væri með
lð
'uun. iv.
18