Iðunn - 01.01.1886, Side 283
Stjórnarskrárrof Napólcons III.
277
uðust saman, en menn áttu bágt með að trúa því,
að svo ómannúðlegri hótun yrði framfylgt, og þegar
borliðið hafði staðið svona lengi, án þess að hreyfa
byssurnar, þá hjeldu menn að þeir væru úr allri
biettu. Kaupmenn stóðu fyrir utan söluhúðir sín-
ar, og menn gengu fram hjá að erindum sínum,
°g allir gluggar voru fullir af forvitnu fólki; eng-
>nn hugði sig í hættu staddan, því að bardaginn
brógst æ lengra og lengra frá »les Boulevards».
Um klukkan 3 dundi allt í einu áköf skothríð
b'á vinstra fylkingararmi, og þá kváðu við byssu-
skotin frá einni sveit eptir aðra fram með öllu
strætinu; það var eins og kveikt væri í púðuræð,
6r í einu kveikti í ótal púðurgryfjum.
Uallbyssunum var einnig skotið, og í 15—20 mín-
ldur var slcotið í stryklotu; öll fylkingin var á að
sJú eins og í einu logandi báli. Vegsummerkin
v°ru voðaleg. Menn, sem eigi áttu sjer neins
dls von, voru drepnir unnvörpum ; hver, sem gat,
forðaði sjer inn í húsin, eu inni voru menn eigi
beldur öruggir um líf sitt. Kúlurnar klufu glugga-
flf°ra og moluðu rúðurnar. Starfsmaðurinn við
Vlð vinnu sína, gesturinn á gluggsvölunum á gesta-
sf°funni, húsmóðirin í eldhúsinu, og sjúklingurinn
. sínu,—enginn af þessu fólki var óhultur fyrir
ouum skæðu byssukúlum. A strætum úti lágu
kin í hrönnum, og ægði þar saman fullorðnum og
°rnum, körlum og konum. þarna lá barn, er
U'oðir þess hafði sent í smáerindi, og hafði kúlahitt
1111 f höfuðið. þarna lá ung kona við hlið manni
8lnum, og voru bæði dauð, og á sömu hellunum rann