Iðunn - 01.01.1886, Side 285
Stjórnarskrárrof Napóleons III. 279
vards»; veitið þjer þar atlögu». Að vísu gengur sú
saga, að nokkrir af hershöfðingjunum haii reynt
a& sefa ofsa hermannanna; en það mun alls eigi
hafa verið almennt, að þeir hafi gert tilraunir í
þá stefnu. þannig má álíta, að manndrápin hafi
eigi kómið öldungis á óvart, og þessu til stuðnings
ev það, sem jafnvel Bónapartistar hafa skýrt svo
frá, að margir menn, er voru á gangi, og hugðu
alls eigi á ófrið, voru skotnir af varðmönnunum á
þinum auðu »les Boulevards».
A meðan morðin voru framin á »les Boulevards»,
stóð orusta um strætavirkin. Hersveitirnar rudd-
ust fram alstaðar og yfirbuguðu þá, er á móti voru,
ttieð ofurefli sínu. Yíða sýndu lýðveldismenn af
s]er hreysti mikla, og sumstaðar, t. d. er barizt
yar um strætavigi eitt í strætinu St. Denis, sýnd-
ist sigurinn óviss. Hersveit ein rjeðst hvað eptir
aunað á strætavígið, en hinir 150, er vígið vörðu,
Veittu þeirn svo öruggt viðnám, að þoir urðu á-
vallt að hörfa frá aptur, og voru þá árnaðaróp
^yrir lýðveldinu einatt látin fylgja þeim. En kæt-
ln varð skammvinn. Aður langt leið, var ráðizt að
Ijaki hins litla flokks, og sumir drepnir, en hinum
l'Vístrað víðs vegar. Engum getum þurfti að leiða
því, hvérsu fara mundi; þó vörðust stöku hópar
h’arn í rauðan dauðann, og ljetu strádrepa sig,
sVo að fáir einir voru eptir. Urn kl. 9 um kvöldið
Var hið síðasta strætavígið unnið og hermenn voru
llu einráðir í Parísarborg. Manndrápin á »les Boule-
ards» var aðalviðburðurinn á þessum degi, og það
íJeð fremur öllu öðru úrslitum orustuunar. það
skaut öllura Parísarbúum skelk í bringu, og tvístr-