Iðunn - 01.01.1886, Síða 287
281
Stjórnarsbrárrof Napóleons 111.
''júfa þingið, áður það væri komið saman. í því
efni hafði okkur skotizt; því nú höfðum vjer alla
löótspyrnuna fyrir oss, þar eð þingið var komið
Saman, og gáturn þannig yfir unnið hana með einni
°rustu. — Já, jeg er á sama rnáli og þjer, að til
sje forsjón!«
Landið. — Atkvæðagreiðsla lýðsins.
|>að leiðir af sjá.lfu sjer, að Parisarborg var eigi
hinn eiui staður á Frakklandi, þar sem þrifið var
W vopna gegn stjórnarskrárrofinu. Uti urn landvar
e'nnig beitt vopnum til aö verja lögin; en að segja
frá hverju einstöku atriði í þeirri viðureign, yrði
újer of langt mál, og í rauu rjettri var öllum mót-
l)róa lokið, þegar búið var að bæla hann niður í
Parísarborg. Á Frakklandi er höfuðstaðurinn eins
°g hlífiskjöldur frelsisins, og þegar hann er unninn,
verður apturhaldsmönnum hægra fyrir að sigra í
óðrum landsfjórðungum.
Ijá er Morny, innanríkisráðgjafi, aðfaranóttina
2- desembers sendi skipanir og áskoranir Loðvíks
^fapóleons með frjettaþræði til hinna æðstu em-
úættismanna út um landið, þá var því víðast hvar
Vel tekið, og menn gerðu allt, sem í þcirra valdi
stðð, til þess, að þeim yrði framgengt. Sú skipun
Var þar á meðal, að setja skyldi alla þá menn í
fangelsi, er líklegir væru til, að gerast forvígismenn
llPpreisnarinnar; og sömuleiðis átti, samkvæmt
Pessum skipunum, að banna mönnum að láta
skoðun sína í ljósi í heyranda hljóði, ef hún væri
a móti stjórnarskrárrofinu, og bæla niður allan