Iðunn - 01.01.1886, Síða 288
282
N, Neorgaard:
mótþróa með hermaunavaldi. Arangurinn af þess-
um öfluga viðbúnaði varð víða sá, að lýðvaldsmenn
tóku því, sem orðið var, með þögn og þolinmæði,
einkanlega af því, að þeir voru sviptir foringjum
sínum og blöðum. Bn í mörgum hjeruðum, eink-
anlega á Suður-Brakklandi, risu menn öndverðir á
móti stjórnarskrárrofinu. Hermennirnir voru ná-
lega alstaðar á Loðvíks Napóleons bandi, og veitti
þeim hægt að sigrast á lýðvaldsmönnutn, er voru
lítt vopnaðir og laklega stjórnað. Menn af hærri
stigum voru optast á bandi forseta, af því að þeir
óttuðust nvofuna rauðu«. þegar fregnin um ósigur
lýðvaldsmanna í París barst út um land, lögðu
menn alstaðar vopnin niður smátt og smátt, og
nú var eigi framar von um nokkurn sigur.
Enn þá átti ein mikilvæg athöfn að fara fram,
og var þáð atkvæðagrciðsla lýðsins. Loðvík Napó-
leon hafði sjálfur sagt, að ef atkvæðagreiðslan
yrði sjer móthverf, þá skyldi hann þegar í
stað draga sig í hlje. þaö, sem átti að greiða at-
kvæði um, var, að lengja vald forseta um 10 ára
tíma, og um þau atriði hins nýja stjórnarfyrir-
komulags, or þegar var búið að tilkynna lýðnum.
Hinn 30. deseinber átti atkvæðagreiðslan fram að
fara, og úrslit málanna urðu þau, að lijer um bil
7;V miljón franskra þegna sögðu já, en að ekln
nema eitthvað 650 þúsundir sögðu nci. |>anmg
aðhylltist franska þjóðin stjórnarskrárrolið með öll-
um þorra atkvæða.
Hvernig vjek nú þessu við? Var franska þjóð-
in í raun og veru orðinn sá örkvisi, að hún IjeO
sjer vel líka annað eins athæfi og það, er Loðvík