Iðunn - 01.01.1886, Page 293
287
Stjórnarsltrárrof Nai)óleons 111.
tjá, að endurreisn keisaravaldsins væri hin inni-
legasta ósk þjóðarinnar. Mest var þó um dýrðir,
hann hjelt innreið sína í París. Allur emhætt-
'auiannalýðurinn var þar saman kominn, og barna-
hóparnir úr barnaskóluuum kölluðu: »lifi keisarinn«.
Það, sem mest hvaö að við luítíðabrigðin, var þó
sigurbogi einn, er þessi orð voru rituð á með afar-
Stórum stöfum|: »Til lianda Napóleoni III., frelsara
beimsmenningariunar á vorum tímum«.
Loðvík Napóleon daufheyrðist eigi við »rödd
þjóðarinnar«. Hann ljet gefa sjer keisaranafn 2.
^esember 1852, þegar búið var að greiða atkvæði
lllíi hið nýja stjórnarfyrirkomulag, og gekk sú at-
icvæðagreiðsla honum enn moira í vil en hin árið
^ður.
Sjaldan oða aldrei hafa valdamenn aðhafzt það,
er harðari áfellisdóm eigi skilið en atferli það, sein
^jer hefir verið frá sagt. Sjerhver sá, er hefir
‘-’spillta siðferðistiífinningu, hlýtur að kalla athæíi
Loðvj’ks Napóleons illt verk. En hann og lagsmenn
^ans bera hjer eigi einir sök; þeir áttu sjer sam-
8°ka alla hina frönsku þjóð. Að hún var vjeluð
°8 frelsi svipt, var eigi eiugöngu að kenna slægð
°8 aflsmunum þess, er ránið framdi, holdur einnig
'láðleysi sjálfr ar hennar. Hefði franska þjóðin ver-
vakandi og fullveðja í stjórnarefnum,—hefðihá-
Vaðinn af henni vitað, hvað varið er í stjórnskipu-
*egt frelsi, þá hefðu allir byssustingir og lögreglu-
arefli eigi mátt sín mikils, er til lengdar ljet. þ>að
fefði mátt rjúfa stjórnarskrána, rjúfa þingið, hneppa
°rvigismennina í varðhald og stinga kefli upp í
^aðamennina, en það hefði orðið skammgóður