Iðunn - 01.01.1886, Page 298
292
Spakmæli og kjarnyrði.
Jíöll vísindanna cr mustcri lýövcldisins. J>eir sem
koma til að læra, játa fákunnáttu sina, brjóta odd af of-
lætinu og fara að skilja þaó, að mikilleiki manna er ekki
kominn undir glæsilegum titlum eða göfugu ætterni, og á
ekkert skylt við skjaldmorki þoirra eða langfeðgatal,
hjálmskúfa þeirra, hvort þeir snúa til hægri eða vinstri,
eða skjaldmerkjareitina, hvort þeir eru heldur rauðii-
eða bláir, heldur er hann kominn undir krapti og háleik
andans, afli skynseminnar og fyllingu þekkingarinnar.
(Buckle).
fijóðmenntun or eigi að eins hinn eini óbilugi grund-
völlur, heldur einnig ómissandi skilyrði frelsisins og hin
bezta trygging gegn því, að lcirkjuleg myrkra- og van-
þekkingarstjórn fái aptur rutt sjor til rúms.
(Biichner).
Ótakmarkaö veldi spillir ávallt lijartanu; það herðir
manninn gegn líðunum annara og deyðir viðkvæmnina
í brjósti hans. Aldrei liofir ncinn haft mikið veldi, svo
að hann hafi ekki fyrir hið sama orðið verri maður.
(Pox).
Sjerhver
konning.
ríkjandi trú liefir einhvern tíma verið villn-
(Buckle).
Einmana maður er ekki nema manns skuggi, og s11’
sem ekki er elskaður, hann er hvarvetna og innanum
alla einstæður og einmana.
(tí. Sand),
Vjer hörmum ofrikisverk ]>au. sem oru stjórnbyltiníí
unum samfara. En því ofsalogri, sem ofrikisverkin eru,
þess augljósara verður oss, að stjórnbyltingin var nauð-
synfeg. Hryðjuskapur ofríkisvei'ka þessara mun aVíl