Iðunn - 01.01.1886, Page 299
293
Spakmæli og kjarnyrði.
vera i hlutlalli við villustand og fáfræði þjóðarinnar, og
villustand og fáfræði þjóðarinnar mun aptur vera í hlut-
falli við kúgun þá og niðurlægingu, sem hún hefir orðið
við að búa.
(Macaulay).
Engin stjórnvísi er slægari en sú, sem hafnar allri
slægð, og þegar þar um gildir að blekkja mótstöðumenn
s>na, þá kennir reynslan, að menn trúa engum manni
síður en þeim, er ávalt segir allan sannleik.
(Ruge).
Prjálslyndur maður gotur orðið ráðherra, en alls ekki
Vist, að sami maður verði frjiilslyndur ráðlierra.
(W. Humboldt).
Eiginhafjurinn hefir loynilegt vald yfir dómum vorum;
l'að sem honum er samfallið þykir oss undir eins vera
sanngjarnt, rjettlátt og skynsamlegt; það sem fer i bága
við hann, sýnist oss þar á móti i fullri alvöru vera rang-
iatt og andstyggilegt, óhontugt og vitlaust. J>ar af koma
hinir mörgu hloypidómar stjettanna, atvinnuveganna,
l'jóðanna, trúbragðanna og trúflokkanna.
(Scliopenhauer).
Hleym þú ekki dauðanum, maður, því víst ekki gleym-
Ir haim þjcr.
(Tyrkneskt).
í>ó mönnunum sje borið á brýn, að þeir þckki ekki
Vciklcika sinn, þá oru þó of til vill eins fáir á meðal
l’oirra sem þekkia krapta sina.
(Swift).
l’að som ekki er þess vert, að það sje lesiö optar en
tmuainni, það er alls ckki þcss vort, að það sje lesið.
(Weber Demokritos).