Iðunn - 01.01.1886, Page 301
295
Spakmælí og kjarnyrði.
Eiiginn skiptir imningum sínum milli annara, en liver
maður tíma sínum og lífi. A engu í heiminum erum
vjer sóunarsamari en þessu tvennu, sem hæði væri gagn-
iegt og hrósvert að vera nízkur á.
(Montaigne).
Jað verður að lofa mönnum að segja allt; lygina jiarf
a'drei að óttast, allt hvað hún kann að verða heyrum
kunnug; hún oyðir sjer sjálf með ofstopa sínum; þaö
c*wa, sem Jellt getur stjórn, er sannleilcur, einlcanlcga sann-
sem reynt er aö hœla niöur.
(Thiers).
Hvað mjer |>ykir væut uin einurðina ensku! hvað
lnjer j>ykir vænt um |>essa menn, sem tala eins og |>cir
^ugsa!
(Voltaire).
Hræsnin er tízkulöstur og tízkulostir allir eru metnir
8em dyggðir.
(Moliére).
Engin mikil pólitislc hreyfiug, engin mikil umhót
hvorki í löggjöf nje framkvæmdarvaldi, liefir nokkurn
^’uia í nokkru landi stafaö frá stjúrninni sjálfri upphaf-
_ega. Uppástungumonn að jiess konar rjettarbótum liafa
llvalt og undantokningarlaust veriö djarfiiugaðir og and-
1 Htir hugsar.di menu, sem sáu ósiöinn, bentu á hann og
sýndu fram á, hvernig )>ar yrði bót á ráðin. En löngu
°Pt>r aö jiað er gert, láta jafnvel upplýstustu stjórnir
8*tja við sama, halda uppi ósiðnura og hal'ua hinum á-
entu umbóta-ineðulum. Aö lokum, of kringumstæður
Ut'u hagfeldar, veröur þrýstingin utan frá svo sterk, að
^jórnin verður að láta undan; og jiegar nú rjettarbótin
°ksins er á komin, jiá er ætlazt til af þjóöinni, að hún